-3.6 C
Selfoss

Lína Björg ráðin verkefnastjóri hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga

Vinsælast

Lína Björg Tryggvadóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga. Hún hefur undanfarið gengt starfi byggðaþróunarfulltrúa Uppsveita Árnessýslu en starfaði áður á Vestfjarðarstofu og kom að uppbyggingu hennar. Lína hefur víðtæka menntun og reynslu á sviði byggðamála.

Nýjar fréttir