4.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Pistlar

Góður árangur gleður samfélagið

Meistara­flokk­ur karla á Selfossi komst í þriðju umferð Evrópu­keppni félagsliða í handknattleik þar sem liðið mætir pólska liðinu Azoty-Puławy. Fyrri leik­ur­inn fór fram í...

Mikilvægi góðra samskipta í parsambandi

Í grunninn má skipta parsamböndum í þrjá hópa, þá sem skilja eða slíta samvistum, þá sem hanga saman óhamingjusamir og síðan þá sem eru...

Menningarhús eða -salur?

Það er mikið fagnaðarefni að þingmenn Suðurkjördæmis leggi fram þingsályktunartillögu þar sem skorað er á mennta- og menningarmálaráðherra varðandi uppbyggingu á menningarhúsi / sal...

Að loknum Bleikum október

Eftir viðburðaríkan og skemmtilegan Bleikan október er margt sem þýtur í gegnum huga formanns Krabbameinsfélags Árnessýslu. Ef fáein orð ættu að vera lýsandi fyrir...

Baráttan gegn einelti

Dagurinn í dag, 8. nóvember, er helgaður baráttunni gegn einelti. Í dag eru jákvæð samskipti í fyrirrúmi og skólasamfélagið okkar hér í Árborg tekur...

Innanbæjarstrætó – Já, takk!

Stefnan í skipulagsmálum í dag virðist vera að færa þjónustufyrirtæki eins og pósthús, matvöruverslun, heilsugæslustöð o.fl. langt frá íbúðabyggðinni. Það þýðir að við erum...

Spjaldtölvuvæðing í Reykholti

Í síðustu viku fengu nemendur í unglingadeild Bláskógaskóla Reykholti afhentar spjaldtölvur til þess að nota í náminu. Gyða Björk náttúrufræðikennari og upplýsingatæknimeistari hóf leikinn...

Lausnir og betra samfélag í Ásahreppi

Nú eru fjórir mánuðir frá sveitarstjórnakosningum. Ný hreppsnefnd tók við völdum hér í Ásahreppi eftir fyrstu listakosningar sveitarfélagsins, þar sem meirihlutinn lofar LAUSNUM og...

Nýjar fréttir