6.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Pistlar

Aðalsafnaðarfundur Hrunasóknar skorar á Vegagerðina

Aðalsafnaðarfundur Hrunasóknar skorar á Vegagerðina að leggja bundið slitlag á veginn að Hrunastað Á nýafstöðnum aðalsafnaðarfundi Hrunasóknar var m.a. rætt um ástand vegarins heim að...

Þakklæti

Þegar gleðin tekur völd hefur þakklætið sig til flugs - og hjartað hlýnar segir í góðu spakmæli. Þakklæti er magnað fyrirbæri. Þakklæti er leynivopn...

Blómlegt félagsstarf eldri borgara á Selfossi

Undirrituð tók við formennsku í Félagi eldri borgara Selfossi í febrúar sl. Ég tók við góðu búi af fráfarandi formanni Sigríði (Sirrý) Guðmundsdóttur sem...

Fallegasta hús á Íslandi losað úr klóm niðurrifsaflanna

Þegar keyrt er austur með Ingólfsfjalli áleiðis að Þrasta­lundi sést bærinn Laxabakki við litla vík við sunnanvert Sogið Við nánari skoðun kemur í ljós tveggja...

Karlar greinast líka með krabbamein

Hópur félaga í Krabbameinsfélagi Árnessýslu hittist reglulega í hverri viku í húsnæði Rauða krossins á Selfossi og nýtur jafningjastuðnings og góðrar samveru. Einn daginn,...

Lestur er bestur

Ég er afskaplega þakklát fyrir bækur. Frá því að ég var krakki hef ég elskað að lesa. Það er langt síðan ég áttaði mig...

Rannsóknasetur á Laugarvatni

Formleg opnun Rannsóknaseturs um sveitarstjórnarmál fór fram á Laugarvatni 5. apríl sl. við hátíðlega athöfn. Þessi opnun markar ákveðin tímamót þar sem rannsóknir á...

Dagdvalir Árborgar – Vinaminni og Árblik

Mikilvægur þáttur í að stuðla að ánægjulegu ævikvöldi er að koma til móts við þarfir einstaklinganna sem í samfélaginu búa. Sveitarfélagið Árborg rekur tvær...

Nýjar fréttir