3.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Lykilleikmaður framlengir til þriggja ára

Miðjumaðurinn Magda­lena Anna Reimus hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss, út tímabilið 2020. Magdalena var í lykilhlut­verki hjá Selfossliðinu í...

Menn hafa greinilega mikið dálæti á mömmumat

Þann 1. desember síðastliðinn opnaði nýr veitingastaður að Hrísmýri 6 á Selfossi. Eigendur staðarins eru Einar Björnsson og Anna Stella Eyþórsdóttir. Á sama stað...

Undirbúningsvinna hafin vegna nýs skóla í nýju hverfi á Selfossi

Stofnaður hefur verið undirbúningshópur og einnig stærri hópur ýmissa aðila úr skólasamfélaginu vegna nýs skóla sem á að byggja í svokölluðu Björkustykki á Selfossi....

Setti fjögur Íslandsmet í desember

Í desember síðastliðnum tók Sindri Freyr Seim Sigurðsson, Ungmennafélaginu Heklu, þátt í fjórum frjálsíþróttamótum og gekk honum heldur betur vel í hlaupagreinunum. Þann 5....

Tveir styrkir veittir úr Vísinda- og rannsóknarsjóði Suðurlands

Þann 11. janúar síðastliðinn voru veittir styrkir til náms úr Vísinda- og rannsóknarsjóði Suðurlands. Styrkþegar að þessu sinni voru tveir og fengu hvor um sig...

Framsókn og óháðir bjóða fram í Árborg

Í aðsendum pistli í Dagskránni, sem kemur út á morgun, kemur fram að Framsóknarfélag Árborgar mun bjóða fram undir nafninu Framsókn og óháðir í...

Alþjóðlegt listavinnusetur á Eyrarbakka

Saga, alþjóðlegt listavinnusetur sem tímabundið dvelur á Eyrarbakka, verður með opnar vinnustofur á morgun þriðjudaginn 16. janúar klukkan fimm. Listamennirnir sem koma alls staðar...

Frístundastyrkur í Árborg hækkaður í 30.000 kr.

Nú í upphafi árs 2018 ákvað bæjarstjórn Árborgar að hækka frístundastyrk Árborgar í 30.000 kr. á hvert barn. Styrkurinn er fyrir 5–17 ára börn...

Nýjar fréttir