1.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nýtt vinnulag kallar á breytingar

Mikil þróun hefur átt sér stað í Menntaskólanum að Laugarvatni í námi og kennslu um langa hríð. Það er eðli skólastarfs að breytast og...

Ungir listamenn sóttu sé innblástur á Eyrarbakka

Dagana 8.–17. janúar sl. komu níu listamenn frá nokkrum löndum og gistu á Bakka Hostel á Eyrarbakka á Saga Listavinnusetri. Þau dvöldu tímabundið á...

Ný slökkvistöð við Árnes tekin í notkun

Föstudagurinn 19. janúar sl. var merkur dagur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, en þá var ný slökkvistöð við Árnes tekin í notkun. Slökkvistöðin er hin...

Er ástand vegakerfisins helsta ógn við íbúa og gesti í Bláskógabyggð?

Mikil umræða á sér stað þessa daga um dapurt ástand samgöngukerfis landsins. Alvarleg umferðarslys síðustu misseri eiga sinn þátt í umræðunni en mörg þessara...

Kvenfélagskonur úr Landeyjum færðu Leikskólanum Örk góðar gjafir

Kvenfélagið Bergþóra í Vestur-Landeyjum kom færandi hendi í Leikskólann Örk á Hvolsvelli þann 10. janúar sl. með þrjá gítara, gítartöskur og önnur hljóðfæri. Kvenfélagið...

Árborg gerir þjónustusamning við Kvenfélag Selfoss

Sveitarfélagið Árborg og Kvenfélag Selfoss skrifuðu í vikunni undir þjónustusamning sem kveður á um aðkomu Kvenfélags Selfoss að 17. júní hátíðarhöldunum á Selfossi. Kvenfélag...

Halldór Garðar Hermannsson íþróttamaður Ölfuss

Körfuknattleiksmaðurinn Halldór Garðar Hermannsson var útnefndur íþróttamaður Ölfuss árið 2017 í hófi sem fram fór 21. janúar sl. á vegum íþrótta- og æskulýðsnefndar Ölfuss. Í...

Bjarni Bjarnason íþróttamaður Bláskógabyggðar

Knapinn Bjarni Bjarnason frá Þóroddsstöðum var út­nefndur íþróttamaður Blá­skógabyggðar 2017 á hófi sem fram fór í íþróttahúsinu á Laug­ar­vatni í síðustu viku. Bjarni náði...

Nýjar fréttir