3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nýr útibússtjóri Sjóvár á Selfossi

Guðjón Bjarni Hálfdánarson hefur verið ráðinn nýr útibússtjóri Sjóvár á Selfossi og tók hann við starfinu þann 1. janúar sl. af Adolfi Bragasyni, sem...

Byggt fyrir eldri borgara á Selfossi

Sveitarfélagið Árborg er þátttakandi í byggingu á hjúkrunarheimili fyrir aldraða á Selfossi sem ríkið samþykkti á síðasta ári að fara í. Þar greiðir Sveitarfélagið...

Mikil fjölgun í skólum og leikskólum í Árborg

Mikill uppgangur er í Sveitarfélaginu Árborg um þessar mundir sem m.a. lýsir sér í gríðarlegri fjölgun íbúa og miklum byggingaframkvæmdum. Heilmargt er í gangi...

Opið um Þrengslin en Hellisheiði lokuð

Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að Hellisheiði er enn lokuð en Þrengslin eru opin. Verið er að opna og hreinsa vegi á Suðurlandi, víða...

Söngkeppni Árborgar haldin í annað sinn

Söngkeppni Árborgar verður haldin í annað sinn á Hótel Selfossi föstudaginn 9. mars næstkomandi. Um er að ræða keppni milli fyrirtækja þar sem keppt...

Fjórir sækjast eftir embætti vígslubiskups í Skálholti

Síðastliðinn föstudag hófst svo­­kölluð tilnefning í kjöri til vígslu­biskups í Skálholti og stendur hún til hádegis miðvikudaginn 7. febrúar. Þeir þrír einstaklingar sem flestar...

MíóTríó með nýtt lag

Hljómsveitin MíóTríó úr Hveragerði gaf fyrir skömmu út nýtt lag (Man In The Mirror) og myndband þar sem þær flytja lagið. Hljómsveitina skipa þrjá...

Atvinnumöguleikar í Árborg?

Sveitarfélagið Árborg hefur í mínum huga möguleika á að verða eitt öflugasta sveitarfélag landsins ef við íbúarnir og þeir sem veljast til að stjórna...

Nýjar fréttir