-1.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hafðist að kría saman fyrir knatthúsi

Fyrr í vetur ákvað sveitarstjórn Árborgar að ráðast í stórt verkefni til að bæta íþróttaaðstöðu með byggingu knatthúss á Selfossvelli. Ef áætlanir standast ætti...

Eiríkur, Kristján og Axel hlutu flestar tilnefningar

Tilnefningu til kjörs vígslubiskups í Skálholti lauk á hádegi í gær. Rétt til tilnefninga höfðu 136 manns og nýttu 93 rétt sinn til að...

Ísland ljóstengt – Flóaljós

Verkefnið „Ísland ljóstengt“ er landsátak í uppbyggingu ljósleiðarakerfa í dreifbýli utan markaðssvæða. Markmiðið með verkefninu er að 99,9% allra heimila á Íslandi eigi kost...

Sækjum kaupmátt og verjum fólkið á lægri launum

Ég hef unnið lengi með Eflingu-stéttarfélagi og sat í stjórn félagsins um nokkurra ára skeið eftir að Boðinn sameinaðist Eflingu. Starf félagsins hefur verið...

Unnið að hönnun Miðbæjargarðsins á Selfossi

Vinna við hönnun á Miðbæjargarðinum á Selfossi er komin í gang, en bæjarstjórnin ákváðað að taka undir fleiri opin svæði miðsvæðis í bænum. Hönnunin...

Samstarf Árborgar og Vegagerðarinnar

Að sögn Ástu Stefándóttur hjá Árborg hefur sveitarfélagið á síðustu árum lagt mikla áherslu á gerð göngustíga og er búð að malbika mikið af...

Forréttindi þjóðkirkjunnar

Ég vil byrja á því að þakka séra Óskari Hafsteini Óskarssyni fyrir góða grein um sóknargjöld og aðskilnað ríkis og kirkju sem birtist í...

Nýr útibússtjóri Sjóvár á Selfossi

Guðjón Bjarni Hálfdánarson hefur verið ráðinn nýr útibússtjóri Sjóvár á Selfossi og tók hann við starfinu þann 1. janúar sl. af Adolfi Bragasyni, sem...

Nýjar fréttir