4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fyrsta Roller Derby mótið á Selfossi

Á morgun, laugardaginn 10. mars, verður í fyrsta skipti haldið Roller Derby mót í íþróttahúsinu við Sólvelli á Selfossi (íþróttahúsi Vallaskóla). Heimaliðið Ragnarök keppir...

Öflug bókmenning er hryggjarstykki íslenskunnar

Skýrsla starfshóps um gerð bókmenningarstefnu hefur verið gefin út. Í skýrslunni eru settar fram tillögur að aðgerðum sem ætlað er að styrkja íslenska bókaútgáfu,...

Samferða í fimmtíu ár

Einn af núverandi starfsmönnum Dagskrárinnar er Valdimar Bragason á Selfossi. Valdimar starfar sem prentsmiður og vinnur m.a. við umbrot blaðsins. Valdimar hóf störf hjá Prentsmiðju...

Selfoss í úrslitum í bikarnum um helgina

Karlalið Selfoss í handbolta leikur gegn Fram í undanúrslitum Coca-cola bikarsins í „Final 4“ í Laugardalshöllinni í kvöld, föstudaginn 9. mars kl. 19:30. Haukar...

Tvö létust í árekstri á Lyngdalsheiðarvegi

Erlendir ferðamenn, karl og kona, létust í árekstri vörubifreiðar og fólksbifreiðar á Lyngdalsheiðarvegi í dag. Veginum var lokað á meðan viðbragðsaðilar unnu á vettvangi...

Við tímamót

Fyrir héraðsfréttablað er 50 ára útgáfuafmæli stórviðburður. Það að lifa af í samkeppni við stóra fjölmiðla er ekki sjálfgefið og kostar gríðarlega vinnu, þrautseigju...

Góður heimilisvinur

Dagskráin hefur verið heimilisvinur frá því ég man eftir mér.  Í fyrstu greip ég aðeins til hennar til að komast að því hvað væri...

Eitt af því sem gefur lífinu lit

Í lífi manns eru alltaf einhverjir fastir punktar og einhvern veginn verða þeir oft býsna mikilvægir þó ekki séu þeir neitt stórmerkilegir. Þegar skrifari...

Nýjar fréttir