0.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Umhverfisvika í Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Grunnskólinn í Þorlákshöfn, sem er Grænfánaskóli, hefur i þessari viku gegnið um bæinn í Þorlákshöfn og fegra hann með því að hreinsa til. Nemendur...

Guðmundur með fyrirlestur í Set

Guðmundur Þ. Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, hélt fyrirlestur fyrir stjórnendur í Set á Selfossi þriðjudaginn 13. mars sl. Fyrirlesturinn spannaði vítt svið...

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Árborg kynntur

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Árborg fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fara 26. maí 2018 var samþykktur á aðalfundi félagsins í kvöld. Listann skipa eftirtalin: Eggert Valur Guðmundsson,...

Stundum er hundleiðinlegt í pólitík

Ungmennaráð eiga að gefa kost á sér sem ráðgjafar stofnana hins opinbera í málefnum ungs fólks. Stofnanir eiga líka að leita til ungmennaráða til...

Ráðherra heimsækir Fischersetur í dag

Í dag, fimmtudaginn 22. mars, mun Lija Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálamálaráðherra, heimsækja í Fischersetrið á Selfossi og taka þátt í smá athöfn til...

Besti árangur Selfyssinga frá upphafi og Teitur markahæstur

Lokaumferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram í gærkvöldi. Fyrir leikina voru þrjú lið efst og jöfn með 32 stig þ.e. ÍBV, Selfoss og...

Gáfu Tækniskólanum veglega gjöf

Þann 3. mars sl. var Tækniskólanum gefin vegleg gjöf til verklegrar kennslu nemenda í pípulagningum. Gjöfin samanstendur af hitaveitugrind, skáp, hemli og forðakút sem...

Tveir verðlaunahafar á Bessastöðum

Fimmtudaginn 8. mars sl. voru kunngerð úrslit í ensku smásagnakeppninni sem Félag enskukennara á Íslandi (FEKÍ) stóð fyrir. Smásagnakeppnin er haldin árlega og hefst...

Nýjar fréttir