6.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Við erum stolt af starfi okkar í Rangárþingi eystra

Eitt er að tala annað að framkvæma. Árið 2014 lögðum við Framsóknarmenn og aðrir framfarasinnar í Rangárþingi eystra upp með metnaðarfullar hugmyndir. Úrslit kosninganna...

Bindandi íbúakosning um miðbæ Selfoss?

Það er hluti af lýðræðislegu ákvörðunarferli sveitarstjórna að íbúar geti óskað eftir því við bæjarstjórn að safna undirskriftum til að setja ákveðnar samþykktir bæjarstjórnar...

Stórkostleg æskulýðssýning Geysis

Æskulýðssýning Hestamannafélagsins Geysis fór fram þann 1. maí sl. í Rangárhöllinni á Hellu. Sýningin var stórkostleg þar sem um 75 Geysis-börn, unglingar og ungmenni...

Hvaða þýðingu hefur uppbygging í miðbæ Selfoss?

Sveitarfélagið Árborg hefur unnið að því að verða eftirsóttur áfangastaður í alfaraleið. Færsla Suðurlandsvegar mun eiga sér stað á næstu árum með nýrri brú...

Selfyssingar úr leik í handboltanum

Selfoss og FH áttust við í Vallaskóla í kvöld í hreinum úrslitaleik í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta. FH-ingar höfðu yfirhöndina í leiknum og unnu...

X-D fyrir eldri borgara

Undanfarið hafa málefni aldraðra verið heilmikið til umræðu. Frá því ríkið lokaði Kumbaravogi hefur sárlega vantað hjúkrunarrými. Hönnun nýs hjúkrunarheimilis fyrir 60 einstaklinga skal...

Undirskriftahlutfall um miðbæ Selfoss endaði í 32,4% og 32,6%

Forráðamenn undirskriftsöfnunar um nýjan miðbæ í Árborg hafa sent frá sér eftirfarandi tilkynningu: Þjóðskrá Íslands hefur endurmetið niðurstöður undirskriftasöfnunar. En vegna mistaka þá voru rafrænar...

Eins og að borða fíl

Stjórnsýsla er eins og að borða fíl. Og hvernig borðar maður fíl? Jú, einn bita í einu. Stjórnsýsla er ekki kjörlendi fyrir tegundina fljóthuga...

Nýjar fréttir