6.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Átta Selfyssingar í 30 manna landsliðshópi Guðmundar

Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur tvo leiki við Litháen í júní í umspili um laust sæti á HM 2019 en mótið verður haldið  í...

Hafa skal það sem sannara reynist

Það er merkilegt að fylgjast með upphrópunum og rangfærslum Miðflokksins í Árborg á facebook-síðu flokksins. Jaðrar við að hugtakið „falsfréttir“ komi upp í huga...

Þrír kærðir fyrir akstur undir áhrifum áfengis

Í liðinni viku voru þrír kærðir fyrir að aka undir áhrifum áfengis í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Tveir þeirra voru við akstur á Selfossi,...

Keilir kynnir háskólanám fyrir iðnmenntaða

Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, kynnir nýja leið fyrir iðmenntað fólk eða þá sem eiga eftir að ljúka stúdentsprófi en vilja bæta við...

E-listi Einingar í Ásahreppi kynnir lista sinn

E-listi Einingar í Ásahreppi er nýtt stjórnmálaafl sem hefur hug á að halda áfram því góða starfi sem unnið hefur verið á síðustu kjörtímabilum,...

Mikið um dýrðir á Sindratorfærunni á Hellu

Á laugardaginn fór fram fyrsta umferð íslandsmótsinns í Torfæru, Sindratorfæran á Hellu. Mikið var um dýrðir og ekki vantaði upp á sýninguna hjá ökumönnum....

Valdið til fólksins

Í orðabók er hugtakið lýðræði skilgreint sem stjórnarfar sem almenningur getur með kosningum haft úrslitavald í stjórnarfarsefnum og að einstaklingar hafi rétt og aðstöðu...

Tökum leikskólamál alvarlega

Þ-listinn í Bláskógabyggð stendur fyrir þor, þekkingu og þjónustu. Þessi kjörorð eiga vel við varðandi áherslu okkar á leikskólamál. Lækkun leikskólagjalda og bættar starfsaðstæður...

Nýjar fréttir