5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Árleg Leynivinavika haldin hjá ML

Góðan dag kæru Sunnlendingar Vikuna 10.–14. nóvember sl. var haldin leynivinavika í Menntaskólanum að Laugarvatni. Á föstudeginum 7. nóvember höfðu nemendur dregið nafn annars aðila...

Védís Huld Sigurðardóttir átti frábært ár

Laugardaginn 15.nóvember fór fram uppskeruhátíð Sleipnis í félagsheimilinu Hliðskjálf. Védís Huldar Sigurðardóttir fór heim klifjuð verðlaunum. Védís Huld var valin knapi ársins í ungmennaflokki ásamt...

Sigursteinn Sumarliðason knapi ársins hjá Sleipni

Á uppskeruhátíð Sleipnis þann 15. nóvember sl. var Sigursteini Sumarliðasyni veitt viðurkenningin Knapi ársins hjá Sleipni annað árið í röð. Sigursteinn hefur átt gott ár og sýnt mikla færni með þá Krókus frá Dalbæ...

Haustfundur frjálsíþróttaráðs HSK

Haustfundur frjálsíþróttaráðs HSK var haldinn í Selinu sl. mánudag 10. nóvember. Á fundinn mættu  fulltrúar aðildarfélaga ráðsins, auk stjórnar ráðsins og framkvæmdastjóra HSK. Á fundinum...

Háskólafélag Suðurlands og SASS undirrita samning um „Nýsköpunarstefnu fyrir Suðurland“

Háskólafélag Suðurlands og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga hafa undirritað samning að fjárhæð 2,5 milljónir króna vegna áhersluverkefnisins „Nýsköpunarstefna fyrir Suðurland“. Verkefnið, sem styrkt er af...

Vinkonur selja dótið sitt til að styrkja Krabbameinsfélagið

Vinkonurnar Magnea Kristín, Heiðrún Ýr, Fanney Frigg, Fanney Rut og Vaka Röfn sem allar eru 8 ára, gengu í hús á dögunum og seldu...

Samstíga að góðri heilsu

Þann 5. nóvember síðastliðinn var haldinn íbúafundur í Rangárþingi í samstarfi við Ásahrepp og Rangárþing eystra og ytra undir yfirskriftinni Samstíga að góðri heilsu....

Elísabet Ósk ráðin útibússtjóri Sjóvá á Selfossi

Elísabet Ósk Guðlaugsdóttir hefur verið ráðin útibússtjóri Sjóvá á Selfossi. Hún segir hlutverkið bæði spennandi og krefjandi og sér fram á að efla þjónustu...

Nýjar fréttir