5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Gerum gott samfélag enn betra

Óhætt er að fullyrða að í Rangárþingi eystra er blómlegt samfélag í miklum uppvexti, íbúum í þorpinu fjölgar og blómleg uppbygging er í dreifbýli....

Barnvænt samfélag

H-listann í Hrunamannahreppi skipa öflugir einstaklingar með fjölbreytta reynslu og þekkingu. Listinn hefur komið mörgum mikilvægum stefnumálum í verk á síðasta kjörtímabili og viljum...

Lýðheilsa er lykillinn

Íþróttir og tómstundaiðkun er ein af grunnforsendum lífsgæða einstaklinga. Fyrir utan jákvæð áhrif á lýðheilsu þá hafa hreyfing og tómstundir gríðarlegt forvarnargildi. Lýðheilsa ungra sem...

Leitað að manni sem féll í Ölfusá í nótt

Laust eftir kl. 3 í nótt fékk lögreglan á Suðurlandi tilkynningu um að maður hefði farið fram af brúnni yfir Ölfusá og hafnað í...

Kórtónleikar í Skálholtsdómkirkju annan í Hvítasunnu

The Missouri State University Chorale og Skálholtskórinn syngja fjölbreytta söngdagskrá í Skálholtsdómkirkju kl. 20:00 mánudaginn annan í Hvítasunnu. Þessi frábæri háskólakór kemur alla leið frá...

Eden hugmyndafræðin á Fossheimum og Ljósheimum

Á síðustu árum hafa ýmsir fræðimenn og frumkvöðlar mótað nýja hugmyndfræði og leiðir til þess að mæta sem best þörfum einstaklinga á hjúkrunarheimilum. Einn...

Bláskógabyggð – göngum í takt

Eitt af stóru verkefnum sveitarfélaga er að skapa umhverfi til uppbyggingar. Grunn- og leikskólar þurfa að vera góðir og gjöld sanngjörn. Sorphirða þarf að...

Við ætlum að gera innkaup Árborgar gagnsærri og loka fyrir útgjaldalekann

Vandi sveitarfélaga er af ýmsum toga s.s. fólksflótti og minnkandi tekjur. Önnur sveitarfélög glíma við öllu ánægjulegri vandamál, það er fjölgun íbúa. Árborg vex...

Nýjar fréttir