2.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sérútbúinn viðbragðsbíll verður á Þingvöllum í sumar

Þann 1. júní síðastliðinn var undirritaður samningur um bætt viðbragð neyðaraðstoðar í þjóðgarðinum á Þingvöllum. Verkefnið felur í sér að Heilbrigðisstofnun Suðurlands staðsetur sérútbúinn...

Óbreytt í Hrunamannahreppi eftir endurtalningu

Kjörstjórn Hrunamannahrepp sendi út tilkynningu í gær um að vegna athugasemda frá D-lista og óháðum við framkvæmd talningar í sveitarstjórnarkosningunum þá myndi kjörstjórnin endurtelja...

Stærsta grillveisla landsins á Kótelettunni

Kótelettan BBQ Festival verður haldin á Selfossi um komandi helgi. Hátíðin er sú níunda í röðinni en hún var fyrst haldin sumarið 2010. „Auk þess...

Vel heppnað kvennahlaup um allt Suðurland

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ var haldið víða á Suðurlandi laugardaginn 2. júní og var þátttaka góð enda veður víðast hvar gott. Hlaupið var á Selfossi,...

Fékk 230.000 kr. sekt fyrir að aka of hratt

Alls voru 35 ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku. Ein þeirra, bandarísk kona sem er...

Fab Lab smiðja tekur til starfa í FSu í haust

Fab Lab smiðja mun til taka til starfa í Fjölbrautaskóla Suðurlands í haust. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og Héraðsnefnd Árnesinga, auk Fjölbrautaskólans, hafa gert með...

Bókasafnið á Selfossi opið um helgar í sumar

Bókasafni Árborgar hefur síðan í haust tekið aftur við Upplýsingum ferðamála fyrir Árborg og Flóann. Upplýsingaþjónustan er inni í safninu og opin á sama...

Fjölmenni við brautskráningu og skólaslit ML

Brautskráning og skólaslit Menntaskólans að Laugarvatni var laugardaginn 26. maí sl. að viðstöddu fjölmenni en um 600 manns voru viðstaddir athöfnina að þessu sinni. Brautskráðir...

Nýjar fréttir