-5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Flautur með framandi brag í Skálholti

Á morgun, fimmtudaginn 19. júlí, koma góðir gestir í Skálholt en þá heldur flautukórinn The Metropolitan Flute Orchestra frá Boston Massachusetts tónleika í Skálholtsdómkirkju...

Nýsköpun í Grafningnum

Bændur á Stóra-Hálsi láta ekki sitt eftir liggja í frumkvöðlastarfi og opnuðu nýjan og skemmtilegan dýragarð nú í vor sem ber nafnið Sveitagarðurinn. Hugmyndin...

Sumarbústaður og bíll brunnu í Tungunum

Um klukkan hálf fimm í gær barst tilkynning til lögreglunnar á Suðurlandi um að eldur logaði í sumarbústað í Tungunum. Samkvæmt tilkynningunni logaði glatt...

Íbúakosning um miðbæjarskipulag Selfoss

Áfram Árborg, Framsókn og óháðir, Miðflokkurinn og Samfylkingin stofnuðu til meirihlutasamstarfs í bæjarstjórn Sveitarfélagins Árborgar að afloknum sveitarstjórnarkosningunum þann 26. maí sl. Meginstef málefnasamnings...

Hlynur Geir og Alda klúbbmeistarar GOS 2018

Meistaramót Golfklúbbs Selfoss fór fram dagana 3.–7. júlí sl. á Svarfhólsvelli. Þátttaka var með ágætum í ár en sjötíu kylfingar voru skráðir til leiks...

Fyrstu íbúðirnar í fjölbýli við Austurveg afhentar

Fyrstu íbúðirnar í nýju fjölbýlishúsi við Austurveg 37–39 á Selfossi voru afhentar nýjum eigendum þriðjudaginn 10. júlí sl. Íbúðirnar hafa verið í byggingu síðan...

Selfoss fékk lið frá Litháen

Í morgun var dregið í fyrstu umferð EHF-bikarsins karla í handbolta í höfuðstöðvum evrópska handknattleikssambandsins. Tvö íslensk lið voru í pottinum, Selfoss og FH....

Dagný Brynjars til liðs við Selfoss

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Selfoss um að leika með liði félagsins í Pepsi-deildinni út þessa leiktíð. Undirskriftin fór fram...

Nýjar fréttir