-0.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Vátryggingar Hveragerðisbæjar lækkaðar

Tilboð í vátryggingar Hveragerðisbæjar voru opnuð þann 21. júní sl. Um gerð útboðsgagna og alla umsjón sá Guðmundur Ásgrímsson hjá fyrirtækinu Consello ehf. Tvö...

Nýr forstöðumaður á Skógasafni

Um síðustu mánaðarmót tók nýr forstöðumaður við Skógasafni úr höndum Sverris Magnússonar. Nýr forstöðumaður heitir Andri Guðmundsson og er þjóðfræðingur að mennt. Andri þekkir...

Boðið upp á 22 keppnisgreinar á Unglingalandsmótinu í Þorlákshöfn

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið í Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina eða dagana 2.–5. ágúst nk. Heimamenn hafa borið hitann og þungann af undirbúningi mótsins en mótshaldari...

Blaðamenn framtíðarinnar undirbúa Grænjaxlinn

Vinnuskóli Árborgar hefur boðið unglingum að taka þátt í að útbúa blað Vinnuskólans, Grænjaxlinn. Mikill handagangur var í öskjunni við efnisöflun og umbrot þegar...

Flúðir um versló haldin í fjórða skipti um verslunarmannahelgina

Fjölskyldu- og bæjarhátíðin „Flúðir um versló“ verður haldin á Flúðum um komandi verslunarmannahelgi. Þetta er í fjórða skiptið sem hátíðin er haldin. Dagskráin er...

Haldið upp á fimm ára afmæli Fischerseturs á morgun

Á morgun, laugardaginn 21. júlí, verður þess minnst að fimm ár eru liðin frá því að Fischersetrið á Selfossi var stofnað. Afmælishátíðin hefst í...

Skemmtileg og fjölbreytt dagskrá fyrir krakka í Árborg

Íþrótta- og útivistarklúbburinn á Selfossi hefur verið með skemmtilega og fjölbreytta dagskrá í sumar. Krakkarnir hafa sem dæmi kíkt í sund í hverri viku,...

Gísli Halldór Halldórsson ráðinn bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar

Gengið hefur verið frá ráðningu Gísla Halldórs Halldórssonar í starf bæjarstjóra Sveitarfélagsins Árborgar. Gísli Halldór er 51 árs gamall og hefur undanfarin fjögur ár...

Nýjar fréttir