4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Trójuhestur

Ég hef tekið þá ákvörðun að greiða atkvæði gegn breytingu á aðal- og deiliskipulagi miðbæjar Selfoss í komandi íbúakosningu því ég er á þeirri...

Spennandi sýning í Listagjánni á Sumar á Selfossi

Listamaðurinn Hrönn Traustadóttir opnar sýningu í Listagjánni á Sumar á Selfossi. Sýningin opnar á fimmtudaginn 9. ágúst kl. 16:00. Listakonan verður á staðnum og...

Tillaga að kjörstað fyrir utan á

Gunnar Egilsson, bæjarfulltrúi D-lista, lagði fram tillögu um að opnuð verði kjördeild fyrir utan á, á fundi bæjarráðs þann 2. ágúst sl. Greinargerð sem...

Um framkvæmdir fortíðar og framtíðar í Svf. Árborg

Framkvæmda- og veitustjórn hefur í umboði bæjarstjórnar umsjón með málefnum sem varða verklegar framkvæmdir og veitustarfssemi. Áætlanir fortíðar Hafin er vinna við að endurskoða allar fjárfestingaáætlanir...

Lífrænn dagur í Sólheimum

Laugardaginn 11. ágúst heldur Menningarveisla Sólheima áfram. Lífræni dagurinn á Sólheimum verður haldinn með pompi og prakt. Þar verður lífrænn markaður, verslun, kaffihús og...

Ég segi nei

Framundan er íbúakosning um nýtt miðbæjarskipulag á Selfossi. Ef við samþykkjum skipulagið þá tekur sjálfkrafa gildi samningur við eitt fyrirtæki um að Árborg afhendi...

Þjófar á ferð! Lögregla óskar eftir upplýsingum

Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú þjófnaðarmál þar sem skipulega virðist gengið til verks. Aðilar á hvítum smábíl hafa farið milli bæja í Landbroti í...

Að vera í takt við samfélagið

Fyrir rétt um 12 árum stóð til að byggja 20 þúsund fermetra verslunarmiðstöð rétt utan við Selfoss við gatnamót Suðurlandsvegar og Biskupstungnbrautar. Þá var...

Nýjar fréttir