3.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ölfusárbrú lokar við Selfoss kl. 16

Síðastliðna nótt hófust framkvæmdir við brúna yfir Ölfusá við Selfoss. Brúnni var lokað á miðnætti í gær 12. ágúst  en var opnuð aftur fyrir...

Umhverfismál heimilanna

Öllum okkar daglegu athöfnum fylgir einhver neikvæð umhverfisáhrif; þegar við kaupum í matinn, ferðumst í vinnuna, klæðum okkur, kaupum húsbúnað og förum út að...

Nauðsynlegt að vökva lestrarblómin yfir sumarið

Það er ættu flestir grunnskólanemendur að vera búnir að komast í gegnum eitthvað lesefni það sem af er sumri. Sumir hafa þó ekki enn...

Dorgveiðikeppni á Unglingalandsmóti UMFÍ

Það var fjöldi unglinga sem lagði leið sína í dorgveiðikeppni við Suðurvararbryggju í Þorlákshöfn á laugardaginn sl. Þarna öttu kappi piltar og stúlkur um...

Kvenfélag Villingaholtshrepps

Fyrir rúmum 3 árum flutti ég í Flóahrepp. Ég þekkti fáa í hreppnum en var fljótt spurð hvort ég ætlaði ekki að ganga í...

Útimessa í Arnarbæli

Útimessa verður í Arnarbæli 12. ágúst kl: 14. Prestur verður séra Jón Ragnarsson. Kór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna syngur undir stjórn Inga Heiðmars Jónssonar. Kirkjukaffi...

Skaftárhreppur til framtíðar

Verkefnið Brothættar byggðir er verkfæri Byggðastofnunar til að aðstoða byggðarlög sem standa höllum fæti. Auk þess er verkefnið áhersluverkefni í Sóknaráætlun SASS, Sambands sunnlenskra...

Nýr miðbær – ný hugsun

Ég heyrði fyrst af hugmyndum um nýjan miðbæ á Selfossi árið 2015. Þá var ég að vinna þætti um Suðurland fyrir N4 og varð...

Nýjar fréttir