5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Meirihluti hlynntur nýju deili- og aðalskipulagi á Selfossi

Tillögur að breytingum á nýju deiliskipulagi og aðalskipulagi, sem bæjarsjórn Árborgar samþykkti í febrúar síðastliðnum og kosið var um í íbúakosningu í Sveitarfélaginu dag,...

Íbúakosning um miðbæjarskipulag

Það er ánægjulegt að íbúar Árborgar fái að kjósa um mjög umdeilt miðbæjarskipulag 18. ágúst nk. Kosið er um nýtt aðal- og deiliskipulag. Ef...

Gömul hús á ferð um landið

Byggð þróast og breytist. Hús ganga úr sér og þarfnast viðgerða og breytinga í takt við tímana. Breyttir atvinnuhættir og lífsmáti hafa oft kallað...

Undirskriftalistarnir afhentir Sveitarfélaginu Árborg

Undirskriftalistar frá undirskriftasöfnuninni sl. vor varðandi ósk um íbúakosningu um nýja aðal- og deiliskipulagið fyrir miðbæ Selfoss voru afhentir fulltrúa Árborgar í gær föstudaginn...

Fallegasti garðurinn kynntur á Töðugjöldum

Umhverfisnefnd Rangárþings ytra fór yfir tilnefningar vegna Umhverfisverðlauna 2018 á fundi sínum 1. Ágúst sl. Viðurkenningar verða veittar á Töðugjöldum sem haldin eru árlega...

Harmóníku–festival á Blómstrandi dögum í Hveragerði

Þann 18. ágúst nk. verður harmóníkusýning og markaður í Listasafni Árnesinga í Hveragerði (rétt hjá Kjörís). Allar nikkur eru vel þegnar, en þurfa þó...

Hvað ef skipulagi miðbæjar Selfoss verður hafnað?

Í viðtali við formann bæjarráðs Árborgar, Eggert Val Guðmundsson, S-lista, sem birtist á sjónvarpsstöðinni Hringbraut kom fram að ef íbúar hafna aðal- og deiliskipulagi...

Opið hús í bílskúrnum hjá Sæunni Freydísi og Guðmundi Karli á Blómstrandi dögum

Opið hús verður í bílskúrnum hjá hjónunum Sæunni Freydísi og Guðmundi Karli að Heiðarbrún 18, Hveragerði, á Blómstrandi dögum. Opið verður föstudaginn 17. ágúst...

Nýjar fréttir