6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hulda Sigurjónsdóttir varð í 7. sæti í kúluvarpi á EM

 Hulda Sigurjónsdóttir varð í 7. sæti í kúluvarpi í flokki F20 (þroskahamlaðir) á Evrópumeistaramótinu sem nú stendur yfir í Berlín í Þýskalandi. Hulda æfir...

Stefnt á að hefja framkvæmdir í september

„Næstu skref hjá okkur er að sækja um framkvæmdaleyfi, ræða við væntanlega leigutaka og endurnýja samninga við þá. Einnig að hitta væntanlega verktaka Borgarverk...

Niðurstaðan bindandi fyrir bæjarstjórn

Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar, var spurður hvaða þýðingu niðurstöður íbúakosninganna síðastliðinn laugardagum um miðbæjarskipulagið hafi fyrir bæjarstjórn Árborgar. „Kosningaþátttaka var tæp 55% og...

Ísbúðin Valdís opnuð á Hvolsvelli

Ísbúðin Valdís var opnuð að Austurvegi 4 á Hvolsvelli miðvikudaginn 15. ágúst sl. Ísbúðin er í sama húsnæði og Krónan og skrifstofa Rangárþings eystra....

Öryggi iðkenda í fyrirrúmi

Starfshópur mennta- og menningarmálaráðherra, sem skipaður var í kjölfar #églíka-yfirlýsinga íþróttakvenna, hefur skilað ráðherra tillögum um aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldishegðun í íþrótta-...

Sérkjör fyrir nema í strætó á Suðurlandi

Sunnlendingar sem stunda nám á höfuðborgarsvæðinu geta keypt persónubundin strætókort hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) á sérkjörum. Eru þeir sem það geta hvattir til...

Blóðbankabíllinn á Selfossi til klukkan 17 í dag

Blóðbankabíllinn er staddur á Selfossi í dag, 21. ágúst, á Hafnarplaninu. Talsvert hefur verið að gera í morgun og starfskonur bílsins ánægðar með fjölda...

KIA – Gullhringurinn hjólaður um helgina

Von er á því að fjöldi hjólreiðarmanna muni þreyta KIA Gullhringinn nú um helgina. Keppnin fer fram laugardaginn 25. ágúst nk. Veðurspáin lofar mildu...

Nýjar fréttir