7.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Er fita góð eða slæm?

Rétta svarið er, BÆÐi, því fitur eru mjög misjafnar. Mikið unnar olíur, fitur og transifitur sem eru notaðar í unnin matvæli geta verið mjög...

Samstarfsverkefni þriggja sveitarfélaga fær styrk úr Sprotasjóði

Skólaþjónusta Árborgar, fræðslu- og frístundaþjónusta Hafnarfjarðar og skólaþjónusta Reykjanesbæjar hafa átt í samstarfi um þróunarverkefni sem gengur meðal annars út á það að styrkja...

Sýningin „Nýtt líf“ í Bókasafni Árborgar á Selfossi

„Nýtt líf“, sýning Hrannar Traustadóttur, stendur nú yfir í Listagjánni í bókasafni Árborgar á Selfossi Hrönn Traustadóttir lærði listasögu í Heidelberg og fata- og trend-hönnun...

Að setja sér raunhæf markmið er númer eitt

Haustið er tími þar sem fólk horfir í eigin barm og vill fara að koma sér af stað í hreyfingu og form eftir sumarið....

Ljósakvöld í Guðbjargargarði í Múlakoti

Laugardagskvöldið 1. september nk. kl. 20:00 efnir Vinafélag gamla bæjarins í Múlakoti til árlegs Ljósakvölds í Guðbjargargarði í Múlakoti í Fljótshlíð. Með Ljósakvöldinu vill...

Bókabæirnir og Gullkistan með námskeið fyrir almenning

Á morgun laugardaginn 25. ágúst halda Gullkistan á Laugarvatni og Bókabæirnir austanfjalls ókeypis námskeið í skapandi skrifum fyrir almenning. Námskeiðið fer fram í FSu...

Of löng bið í nýja Ölfusárbrú

Á bæjarráðsfundi 23. ágúst sl. lýsti bæjarráð Árborgar ánægju sinni með að hefjast ætti handa við breikkun Suðurlandsvegar milli Selfoss og Hveragerðis. Ráðið telur...

Sýningarstjóraspjall í Listasafninu í Hveragerði

Tvær nýjar sýningar standa nú í Listasafni Árnesinga og hafa þær fengið mjög góðar undirtektir frá þeim fjölmörgu gestum sem þegar hafa skoðað þær....

Nýjar fréttir