6.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Smárúta og fólksbíll rákust saman við Virkisá

Umferð á Suðurlandsvegi við Virkisá er komin í samt horf. Meiðsli á fólki voru minniháttar. ___________ Viðbragðsaðilar eru nú á leið á vettvang slyss sem varð...

Nýr göngustígur við Fjaðrárgljúfur verður fær hreyfihömluðum

Í sumar hefur verið unnið að gerð göngustígs við Fjaðrárgljúfur frá Lakavegi að útsýnispalli við gljúfrið. Fyrirtækið Stokkar og Steinar gerir stíginn. Verklok eru...

Fundu manninn sem leitað var að

Maður sem leitað var að á svæðinu að Fjalla­baki í gær­kvöldi og nótt fannst heill á húfi í tjaldi, kaldur og hrakinn, um tvöleytið...

Pólskur markmaður til Selfoss

Pólverjinn Pawel Kiepulski hefur samið við hand­knattleiksdeild Selfoss til þriggja ára. Pawel er 31 árs markmaður sem spilað hefur í efstu deild í Póllandi...

54 ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt

Alls voru 54 ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt í liðinni viku í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Af þeim voru 37 á...

Tveir slösuðust við lagningu heitavatnslagnar á Selfossi

Aðfaranótt 24. ágúst slösuðust tveir menn þegar þeir voru að vinna að lagfæringu heitavatnslagnar í tengibrunni á Selfossi. Mennirnir leituðu sér sjálfir aðstoðar á...

Lúpínan fóstrar íslensku flóruna á Haukadalsheiði

Ýmsar hefðbundnar íslenskar plöntutegundir hafa numið land á Haukadalsheiði síðustu árin í kjölfar uppgræðslu lúpínunnar á svæðinu. Þar spretta nú laukar og gala gaukar...

Minnisvarði um Viggu gömlu afhjúpaður við Skeiðflatarkirkju

Haustið 2017 hófst söfnun fyrir legsteini á leiði förukonunnar Vigdísar Ingvadóttur eða Viggu gömlu eins og hún var oftast kölluð. Hún er talin vera...

Nýjar fréttir