6.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Leikskólinn Jötunheimar 10 ára

Á morgun laugardaginn 8. september fagnar leikskólinn Jötunheimar á Selfossi 10 ára afmæli sínu. Í tilefni þess verður opið hús í leikskólanum í dag...

Skóli margbreytileikans – ólíkar birtingarmyndir kynvitundar

Starfshættir í leik- og grunnskólum eru í sífelldri þróun og kennarar þurfa að tileinka sér nútíma kennsluhætti um leið og huga þarf að fjölbreytni...

Frístundaakstur í Árborg haustið 2018

Frístundaakstur hófst innan Sveitarfélagsins Árborgar mánudaginn 3. september sl. í samstarfi við Guðmund Tyrfingsson ehf. Frístundabíllinn sem mun aka alla virka daga kl. 13:00–15:30 hefur...

Fyrirlestur um einhverfu í Fjallasal Sunnulækjarskóla

Miðvikudaginn 12. september nk. mun Ásdís Bergþórsdóttir sálfræðingur og forritari mun halda fyrirlestur í Sunnulækjarskóla klukkan 17:00 - 19:00. Umfjöllunarefnið er hvernig er að...

Góðar umræður á samráðsfundi í Hveragerði

Annar samráðsfundur SASS um brýnustu viðfangsefnin í umhverfis- og auðlindamálum á Suðurlandi var haldinn á Hótel Örk þann 4. september sl. Umræðuefnin voru fjölbreytt...

Hvað er „kulnun í starfi“ og hvað er til ráða?

Kulnun í starfi getur orðið eftir langvarandi streitu og álag í vinnu sem er meira en venjuleg þreyta eða vinnustreita. Ástæður geta hugsanlega verið...

Fundarröð um mótun menntastefnu hófst í Árborg

Fundaröð um mótun menntastefnu Íslands til ársins 2030 hófst í Árborg í gær, mánudaginn 3. september, að viðstöddum mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur og...

Samanburðartilraunum oddvita Ásahrepps svarað

Í síðustu viku barst íbúum Ásahrepps bréf frá oddvita þar sem reynt er að skýra út hina hömlulausu græðgi sem nú á sér stað...

Nýjar fréttir