0.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Metþátttaka var í Hengil Ultra Trail utanvegahlaupinu sem fram fór um helgina

Metþátttaka var í Hengil Ultra Trail utamvegahlaupinu sem haldið var í Hveragerði um helgina. Hlaupararnir tóku þátt í fjórum vegalengdum 100 km, 50 km,...

Miðtúni á Selfossi lokað vegna framkvæmda milli 18 og 20

Í tilkynningu frá Sveitarfélaginu Árborg segir: „Mánudaginn 10. september verður Miðtúni lokað milli kl. 18 og 20 vegna fráveituframkvæmdar.  

Bæjarráð Árborgar óskar eftir að Míla bregðist við kvörtunum íbúa yfir nettengingum

Á bæjarráðsfundi í Árborg voru til umræðu gæði nettengingar í sveitarfélaginu. „Í kjölfar frétta af slæmu netsambandi í austurhluta Eyrarbakka kom fram hjá upplýsingafulltrúa...

Lögreglan á Suðurlandi óskar eftir upplýsingum um grunsamlegar mannaferðir

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi kemur eftirfarandi fram;  „Í ljósi umræðu síðastliðinna daga vegna grunsamlegra mannaferða víða um land, hvetjum við fólk að...

Alþjóðlegur dagur gegn sjálfvígum í Selfosskirkju

Þann 10. september ár hvert er alþjóðlegur dagur gegn sjálfsvígum.  Af því tilefni verður samverustund mánudaginn 10. september nk. kl. 20:00 í Selfosskirkju.  Það...

Selfoss komst áfram í EHF-keppninni

Selfyssingar komust áfram í EFH-keppninni í handbolta þrátt fyrir eins marks tap 27-26 í síðari leiknum gegn Dragūnas en leikurinn fram fór í Klaipėda í...

Góðar og líflegar umræður á kynningarfundi um miðhálendisþjóðgarð

Góð aðsókn var að kynningarfundum nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu þar sem kynnt var starf nefndarinnar framundan. Góðar og líflegar umræður voru um...

Hreinsunarátak á alþjóðlega hreinsunardeginum í Ölfusi

Ölfusingar ætla ekki að sitja heima á alþjóða hreinsunardeginum (World Cleanup Day). Dagurinn er haldinn 15. september ár hvert. Þá sameinast íbúar jarðarinnar í...

Nýjar fréttir