-0.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Að liðnu ljósakvöldi 2018

Vinafélag gamla bæjarins í Múlakoti er aðeins þriggja ára gamalt félag en er þegar farið að skapa sér hefðir. Ljósakvöld félagsins var haldið í...

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum

Í fréttatilkynningu frá SASS kemur fram að Uppbyggingasjóður Suðurlands sé að auglýsa eftir umsóknum fyrir verkefnastyrki. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á...

Lögreglan á Suðulandi leitar að Jónasi Þór.

  Uppfært: Jónas Þór er fundinn.     Lögreglan á Suðurlandi leitar að Jónasi Þór. Síðast sást til hans á Höfuðborgarasvæðinu. Jónas er klæddur í bláar stórar gallabuxur, svarta...

Tólf sporin – Andlegt ferðalag að hefjast í Selfosskirkju

Selfosskirkja býður upp á sjálfstyrkingarprógramið Tólf sporin – Andlegt ferðalag. Vinir í bata, munu leiða starfið af stað og hefst það miðvikudaginn 20. september...

Mest er þetta fólk sem er að spara og ferðast skynsamlega um heiminn

Valdimar Árnason hefur um nokkurt skeið rekið Farfuglaheimilið á Selfossi eða Selfoss Hostel eins og það er nefnt á erlendum vefsíðum. Hann rekur einni...

Hugleiðingar um orðið Bjarkarstykki

Frá því farið var að ræða um nýtt byggingarland á Selfossi á svæðinu vestast á Selfossi neðan Eyrabakkavegar hefur landið verið nefnt Björkustykki eða...

Hvetja Mílu til að bæta slæmt netsamband á Eyrarbakka

Á fundi bæjarráðs Árborgar í liðinni viku voru til umræðu gæði nettengingar í sveitarfélaginu. „Í kjölfar frétta af slæmu netsambandi í austurhluta Eyrarbakka kom...

Miðbærinn og skólamálin í nýja Björkustykkinu eru stóru málin í dag

Nýlega tók Gísli Halldór Halldórs­son við starfi bæjarstjóra í Sveitar­félaginu Árborg. Dagskráin heim­sótti Gísla í liðinni viku og bað hann að segja aðeins frá...

Nýjar fréttir