-5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sindri bakari lokar á Flúðum

Í stöðuuppfærslu á Facebook segir Sindri:„Kæru sveitungar, vinir og viðskiptavinir. Sú staða er nú komin upp að við sjáum ekki rekstrargrundvöll fyrir litla bakaríið...

Svanni – lánatryggingasjóður kvenna óskar eftir umsóknum

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um lán og lánatryggingar í Svanna-lánatryggingasjóð kvenna. Umsóknarfrestur er til og með 29.10.2018 og má nálgast umsóknir á...

Fannst ráfandi á sokkaleistunum í vímuástandi

Í dagbók Lögreglunnar á Suðurlandi kemur fram að tilfinning lögreglumanna sé að í mjög vaxandi mæli séu að koma upp afskipti af einstaklingum sem...

Samgönguvikan 2018: „Veljum fjölbreyttan ferðamáta“

„Veljum fjölbreytta ferðamáta“ er yfirskrift Samgönguviku í ár, en hún var sett þann 16. september, á Degi íslenskrar náttúru. Um er að ræða samevrópska...

Samþykkt að bæta þriðja bílnum við skólaakstur í Ölfusi

Á fundi bæjarráðs Ölfuss kom fram að nokkur brögð væru að því að sá tími sem ætlaður væri í skólakstur væri ekki nægilega rúmur....

Hestur skrapp í morgungöngu á Selfossi

Vegfarendur við Suðurhóla á Selfossi ráku upp stór augu í morgun þegar þeir mættu hesti á morgungöngu meðfram veginum. Hesturinn slapp úr nálægri girðingu...

Haustlitir

Ég skynjaði að haustið væri á næsta leiti þegar ég keyrði til Akureyrar. Trjágróður hér sunnan heiða hafði hægt mikið á vexti en gulir...

Upplifunarbúð varð fyrir valinu

Í gamla bankahúsinu hefur opnað ný verslun sem ber nafnið VAX. Eigandi verslunarinnar er Sandra Grétarsdóttir. Sandra flutti á Selfoss fyrir þremur árum. Hún...

Nýjar fréttir