4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Mjög ánægjulegt en kom svolítið flatt upp á okkur

Sveitabúðin Una á Hvolsvelli fékk nýlega viðurkenningu sem næstbesta ferðamannaverslunin á Suðurlandi á eftir versluninni Geysi í Haukadal. Una var valin svokölluð „Runners up“...

Dean Martin áfram með Selfossliðið

Dean Martin hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss um þjálfun karlaliðs félagsins. Dean tók tímabundið við liðinu í lok júlí síðastliðins...

Þjónustuskrifstofur VÍS á Hvolsvelli og Selfossi sameinaðar

Frá og með 1. október næstkomandi verður þjónustuskrifstofa VÍS á Hvolsvelli sameinuð þjónustuskrifstofunni á Selfossi en hún er staðsett að Austurvegi 10. Fyrsta skref VÍS...

Perlubikarinn afhentur Sunnlendingum í dag

Afhending Perlubikarsins mun fara fram í dag, miðvikudaginn 26. september, kl. 16:00 í húsi Rauða Kross Íslands að Eyravegi 23 á Selfossi. Perlubikarinn unnu Sunnlendingar...

Tveir annmarkar sem ekki höfðu áhrif á niðurstöðu íbúakosningar í Árborg

Kæra vegna íbúakosninga sem fram fóru í Sveitarfélaginu Árborg 18. ágúst sl. var lögð fram hjá Sýslumanninum á Suðurlandi þann 23. ágúst sl. Kærendur...

Gáfu búnað til að tryggja öryggi framtíðarhúsasmiða

Fimmtudaginn 20. septem­ber sl. afhentu fulltrúar frá Hilti-­Snickers, BYKO á Sel­fossi og Fjölbrautaskóla Suð­urlands nem­endum í grunn­námi bygg­inga- og mannvirkja­greina sér­stakan öryggisfatnað. Þar var...

Prins Alpanna með tónleika á Laugarvatni 30. september

Nikolaus Kattner, austurrískur tónlistarmaður, mun halda tónleika í Gallerí Laugarvatni sunnudaginn 30. september nk. kl. 18.00. Tónleikarnir bera yfirskriftina „Milli Vínarskógar og Norðurljósa“. Nikolaus kom...

Snjór á Hellisheiði og þrumur berast um loftið

Það var ljóst fyrir ökumönnum sem áttu leið um Hellisheiði í morgunsárið að veturinn er farinn að minna á sig. Snjór og krap var...

Nýjar fréttir