3.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nemendur og starfsfólk Hvolsskóla héldu upp á 110 ára afmæli skólans

Þann 10. október árið 1908 tók Hvolsskóli formlega til starfa. Skólinn fagnaði af því tilefni 110 ára afmæli sínu miðvikudaginn 10. október sl. Þegar skólinn...

Sveitarfélagið Ölfus róbótavæðir hluta stjórnsýslunnar

Sveitarfélagið Ölfus er fyrst allra sveitarfélaga á landinu til þess að róbótavæða hluta stjórnsýslunnar sem snýr að tæknisviði Ölfuss. Fyrir skömmu tók sveitarfélagið í...

Selfyssingar fengu pólskt lið í þriðju umferð EHF-bikarsins

Selfyssingar drógust á móti pólska liðinu KS Azoty-Pulawy í þriðju umferð EHF-bikarsins í handbolta en dregið var í höfuðstöðvum Evrópska handknattleikssambandsins í Vínarborg í...

Útlit á nýjum Suðurlandsvegi milli Selfoss og Hveragerðis

Í myndbandi sem Mannvit gerði fyrir Vegagerðina má sjá hvernig nýtt vegstæði mun liggja um Ölfusið. Talsverð fækkun er á gatnamótum og undirgöngum verður...

Fornleifafundur í Þjórsárdal

Fundist hefur áður óþekkt bæj­ar­stæði í Þjórsárdal. Fornleifafræð­ing­ar fóru á vettvang fyrir skömmu og báru kennsl á nokkra merka forngripi í lausum jarðvegi. Þar...

Foreldrasýning og málþing „Lof mér að falla“ í Árborg

Þann 23. október nk. mun forvarnarteymi Árborgar bjóða foreldrum í sveitarfélaginu í bíó á myndina „Lof mér að falla“ á meðan húsrúm leyfir. Aðgangur...

Truflunum vegna eldinga fer fækkandi

Í lok september skall á eldingaveður á Suðurlandi með þeim afleiðingum að fyrirvaralausar truflanir urðu í dreifikerfi RARIK á Dísastöðum við Selfoss og í...

Heitavatnslaust í Þorlákshöfn á morgun, 16. október

Í tilkynningu frá Veitum kemur fram: „Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust í stórum hluta Þorlákshafnar þann 16. október nk. Lokunin stendur frá 9-16.“

Nýjar fréttir