3.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Dásamlegt hvað það eru til margir góðir rithöfundar

Guðfinna Ólafsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er Ísfirðingur að ætt og uppruna en hefur lengst ævi sinnar búið á Selfossi. Hún er læknaritari og starfaði á...

Kvenfélagskonur í Hrunamannahreppi láta gott af sér leiða

Kvenfélag Hrunamannahrepps er félagsskapur rúmlega 70 kvenna sem hafa það að markmiði að láta gott af sér leiða, hafa gaman af lífinu, skemmta sér...

Vetrarfrí fjölskyldunnar í Listasafni Árnesinga

Vetrarfrísdaga skólanna 18.–21. október býður Listasafn Árnesinga börnum og fjölskyldum þeirra að heimsækja safnið og taka þátt í ýmsu sem þar er á dagskrá....

Fjölgun félaga og nýr fundarstaður hjá Lionsklúbbi Hveragerðis

Starfsárið 2018–2019 hjá Lionsklúbbi Hveragerðis hófst að venju fjórða mánudag í september og voru þá teknir formlega inn fjórir af þeim sjö sem gengu...

Íbúakosningin kærð til Dómsmálaráðuneytisins

Úrskurður kjörnefndar, sem skipuð var á grundvelli laga af sýslumanninum á Suðurlandi, hefur verið kærður til Dómsmálaráðuneytisins, vegna íbúakosningar sem fram fór í Sveitarfélaginu...

Spjaldtölvuvæðing í Reykholti

Í síðustu viku fengu nemendur í unglingadeild Bláskógaskóla Reykholti afhentar spjaldtölvur til þess að nota í náminu. Gyða Björk náttúrufræðikennari og upplýsingatæknimeistari hóf leikinn...

Sólheimajökull hopar um 110 metra

Árleg jökulmæling 7. bekkjar Hvolsskóla á Sólheimajökli fór fram 8. október sl. Þetta er í níunda sinn sem hop jökulsins er mælt. Hopið mældist...

Friðlýsing Reykjadals undirbúin

Umhverfisstofnun hefur óskað eftir afstöðu Hveragerðisbæjar til mögulegrar friðlýsingar Reykjadals. Jafnframt hefur stofnunin óskað eftir því að bæjarstjórn tilnefni aðila í samráðshóp um friðlýsingu...

Nýjar fréttir