-6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Elvar Örn markahæstur í Tyrklandi

Fjórir Selfyssingar, Elvar Örn Jónsson, Haukur Þrastarson, Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon, léku með A-landsliði karla í handknattleik þegar liðið mætti Grikkjum...

Virkni Öræfajökuls dæmigerð fyrir eldfjöll sem búa sig undir eldgos

Á vef Veðurstofunnar kemur fram að núverandi staða sé sú að virkni Öræfajökuls séu dæmigerð fyrir eldfjöll sem eru að búa sig undir eldgos....

Kvenfélögin í Flóahreppi halda basar þar sem ágóði rennur til tækjakaupa í sjúkrabíla HSU

Kvenfélög Villingaholtshrepps, Hraungerðishrepps og Gaulverjabæjarhrepps í Flóahreppi blása enn á ný til sóknar. Fyrir tveimur árum héldu þau sameiginlegan basar til styrktar Skammtímavistun í...

Nemendur FSu heimsóttu Berlín

Sjö nemendur í efstu þýskuáföngunum í Fjölbrautaskóla Suðurlands dvöldu ásamt kennara sínum, Brynju Ingadóttur, í Berlín dagana 28. september til 1. október sl. í...

Fyrirlestrar framundan hjá Stúdó sport á Selfossi

Þegar Stúdíó Sport opnaði verslun við Austurveg á Selfossi var ákveðið að hafa verslunina lifandi þ.e. gera eitthvað öðruvísi og meira en gengur og...

Fílar, froskar og sýningarlok í Listasafni Árnesinga

Áfram er boðið upp á fjölbreytta dagskrá í Listasafni Árnesinga. Sunnudaginn 28. október er komið að síðasta sýningardegi keramíksýnigarinnar Frá mótun til muna. Af...

Vetrarstarf Söngsveitar Hveragerðis hafið

Líflegt vetrarstarf Söngsveitar Hveragerðis er hafið og eru hafnar æfingar fyrir árlega aðventutónleika, sem haldnir eru ár hvert þann 9. desember í Hveragerðiskirkju. Einnig...

Sundmannakláði í Landmannalaugum

Í tilkynningu frá Umhverfisstofnun kemur fram að stofnunin hafi fengið tilkynningu um að notendur náttúrulaugarinnar í Landmannalaugum hafi nýverið fengið útbrot vegna sundmannakláða. Um ræðir...

Nýjar fréttir