-5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Gáfu nemendum í FSu 22 spjaldtölvur

Mánudaginn 15. október sl. komu fulltrúar frá Raf­iðnaðarsambandinu og Samtök­um rafverktaka færandi hendi í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Samtökin gáfu 22 nemendum sem eru...

Nýuppgert kennslueldhús tekið í notkun á Laugarvatni

Í haust var nýuppgert kennslu­eldhús tekið í notkun í hús­næði Háskóla Íslands á Laugar­vatni. Eldhúsið er samnýtt af Menntaskólanum og Grunn­skóla Bláskógabyggðar á Laugarvatni...

Alþjóðlegt fyrirtæki ráðið til að sjá um markaðs- og kynningarstarf fyrir nýja miðbæinn

Nýr miðbær mun hafa mikil áhrif á ásýnd og ímynd Sel­foss og skapa gríðarleg tækifæri fyrir íbúa Árborgar og nálægra svæða. „Við leggjum mikla áherslu...

Þollóween í Þorlákshöfn

Skammdegisbæjarhátíðin Þollóween er nú haldin í Þorlákshöfn í fyrsta skipti. Hátíðin hófst í gær og stendur yfir í viku. Í dagskránni má finna spennandi,...

Hafa áhyggjur af fjármögnun hjúkrunarrýma á Suðurlandi

Í ályktun sem sett var fram eftir ársþing SASS 2018 kemur fram að þingið lýsi yfir áhyggjum af fjármögnun ríkisins til hjúkrunar-, dvalar- og...

Elvar Örn markahæstur í Tyrklandi

Fjórir Selfyssingar, Elvar Örn Jónsson, Haukur Þrastarson, Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon, léku með A-landsliði karla í handknattleik þegar liðið mætti Grikkjum...

Virkni Öræfajökuls dæmigerð fyrir eldfjöll sem búa sig undir eldgos

Á vef Veðurstofunnar kemur fram að núverandi staða sé sú að virkni Öræfajökuls séu dæmigerð fyrir eldfjöll sem eru að búa sig undir eldgos....

Kvenfélögin í Flóahreppi halda basar þar sem ágóði rennur til tækjakaupa í sjúkrabíla HSU

Kvenfélög Villingaholtshrepps, Hraungerðishrepps og Gaulverjabæjarhrepps í Flóahreppi blása enn á ný til sóknar. Fyrir tveimur árum héldu þau sameiginlegan basar til styrktar Skammtímavistun í...

Nýjar fréttir