-5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Listir og skemmtilegheit í Skaftárhreppi næstu daga

Árleg Uppskeru- og þakkarhátíð verður haldin í Skaftárhreppi dagana 1.–4. nóvember. Dagskráin er mjög fjölbreytt. Setning hátíðarinnar fer fram í Kirkjuhvoli í kvöld kl....

Lögreglan á Suðurlandi hefur tekið yfir vettvang brunans

Slökkvilið hefur afhent brunavettvang á Kirkjuvegi á Selfossi til lögreglu til rannsóknar.   Enn eru að koma upp glæður í húsinu og því verður brunavakt...

Talið að karlmaður og kona hafi látist í brunanum

Lögreglan á Suðurlandi sendi frá sér eftirfarandi tilkynningu í gærkvöldi: "Ennþá er unnið að slökkvistarfi í einbýlishúsi við Kirkjuveg á Selfossi en tilkynning um...

Tvennt í haldi lögreglu vegna brunans

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi kemur eftirfarandi fram: "Kl. 15:53 í dag var tilkynnt um eld í einbýlishúsi á Selfossi. Slökkvistarf stendur enn yfir...

Einbýlishús við Kirkjuveg á Selfossi alelda

Tilkynnt var um eld í húsi við Kirkjuveg á Selfossi rétt fyrir klukkan fjögur í dag. Mikill eldur er í húsinu og er unnið...

Safna fé í Krónunni á Selfossi til styrktar fólki í hjólastólum

Laugardaginn 3. nóbember nk. kl. 12–17 verða boðnar til sölu í anddyri Krónunnar á Selfossi rúllur af heimilisruslapokum framleiddar úr maíssterkju og trjákvoðu. Einnig...

Vilja friðlýsa stærra svæði í Þjórsárdal

Síðastliðið fimmtudagskvöld var haldinn opinn fundur um friðlýsingarmál í félagsheimilinu í Árnesi. Skeiða- og Gnúpverjahreppur ásamt Umhverfisstofnun stóðu fyrir fundinum. Tilefnið var fyrst og...

Stefnt að viðbyggingu við Sleipnishöllina á næsta ári

Hestamannafélagið Sleipnir hélt árshátíð sína í Hvíta húsinu 20. október sl. með hefðbundnum dagskrárliðum. Í ræðu formanns kom fram að félagið er mjög öflugt...

Nýjar fréttir