-0.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Framkvæmdir hefjast í nýja miðbænum á Selfossi

Skóflustungur að nýjum miðbæ á Selfossi voru teknar á laugardaginn. Með þeim hefjast formlega framkvæmdir á svæðinu. Skóflustungurnar tóku Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri í...

Feigðarflan til Íslands

Urður bókafélag á Hellu hefur gefið út bókina Feigðarflan til Íslands eftir sænska unglingabókahöfundinn vinsæla Kim M. Kimselius. Þetta er sjöunda bók Kims sem...

Tvennir jólatónleikar kórs Menntaskólans að Laugarvatni

Kór Menntaskólans að Laugarvatni mun halda tvenna jólatónleika í nóvember til að fagna aðventunni. Tónleikarnir verða haldnir fimmtudaginn 29. nóvember og föstudaginn 30. nóvember....

Nýtnivika Umhverfis Suðurland

Í gær laugardaginn 17. nóvember hófst árlegt samevrópsk vitundarátak sem kallast á íslensku Nýtnivika (e. The European Week for Waste Reduction). Hugmyndin með Nýtniviku...

Mikilvægi góðra samskipta í parsambandi

Í grunninn má skipta parsamböndum í þrjá hópa, þá sem skilja eða slíta samvistum, þá sem hanga saman óhamingjusamir og síðan þá sem eru...

Þegar góð hugmynd verður að vel heppnuðum veruleika

Kirkjukór Hruna- og Hrepphólasókna er nýkominn heim eftir vel lukkaða ferð til Norður-Írlands, nánar tiltekið til LondonDerry en þar er ár hvert haldin kórakeppni...

Listamannaspjall með Önnu Hallin og Guðjóni Ketilssyni

Á morgun, sunnudaginn 18. nóvember kl. 14:00, munu listamennirnir Anna Hallin og Guðjón Ketilsson spjalla við gesti um listaverk sín á sýningunni Halldór Einarsson...

Foreldrafræðsla fyrir verðandi foreldra

Á meðgöngu er mikilvægt að fá góða fræðslu til að undirbúa verðandi foreldra undir fyrirsjáanlegar breytingar í lífinu. Eftir því sem kúlan stækkar er...

Nýjar fréttir