8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Þórsarar meistarar meistaranna annað árið í röð

Strákarnir í körfuknattleiksliði Þórs í Þorlákshöfn urðu í gær meistarar meistaranna annað árið í röð eftir góðan 86:90 sigur á KR-ingum í Keflavík. KR-ingar voru...

Frækin feðgin með tónleika í Selfosskirkju

Það var góður tónn í feðginunum Ólafi B. Ólafssyni harmónikkuleikara og Ingibjörgu Aldísi sópransöngkonu er þau höfðu samband við Dagskránna nýlega, enda er sannkölluð...

Aðstoða fólk sem hefur orðið fyrir áföllum

Samferða góðgerðarsamtök eru samtök sem aðstoða fólk fjárhagslega sem hefur orðið fyrir áföllum í lífinu, hvort sem það er tengt veikindum hjá foreldrum eða...

Hausttónleikar Kammerkórs Seltjarnarneskirkju í Skálholti

Á miðvikudaginn í næstu viku, 4. október kl. 19:30, heldur Kammerkór Seltjarnarneskirkju hausttónleika í Skálholtskirkju. Stjórnandi er Friðrik Vignir Stefánsson, organisti Seltjarnarneskirkju. Í Kammerkórnum er...

Lögðum okkur fram um að læra heilu ljóðabálkana utan að

Valdimar Bragason er lestrarhestur Dagskrárinnar. Hann er fæddur í Reykjavík en ólst upp í Hveragerði til 14 ára aldurs þegar hann fluttist á Selfoss...

Grænt Geð – Hvað getum við gert?

Málþingið Grænt Geð – Hvað getum við gert sjálf? verður haldið í Skyr­gerðinni í Hveragerði laugar­dag­inn 30. september. Páll Þór Engilbjartsson, Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri...

Kynning á námskeiðum Heimilisiðnaðarfélagsins á Bókasafninu í Hveragerði

Í prjónakaffi, mánudagskvöldið 2. október nk., mun Anna Jórunn Stefánsdóttir heimsækja Bókasafnið í Hveragerði og kynna námskeið Heimilisiðnaðarfélagsins í vetur. Anna Jórunn er mikil...

Tungnaréttir söngsins og gleðinnar

Blessað sauðféð, göngur og réttir hafa skilað þessari þjóð tilfinningum og rómantík í gegnum aldirnar. Að venju fór ég þetta haustið í Tungnaréttir sem...

Nýjar fréttir