4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Prentmet fullvinnur allar tegundir bóka

Vegna fréttaflutnings undanfarna daga um prentun bóka vilja forráðamenn Prentmets leiðrétta þann misskilning að ekki sé hægt að endurprenta jólabækur hérlendis. Árið 2003 keypti Prentmet...

Höfðingleg gjöf Símonar í Dalseli

Símon Oddgeirsson í Dalsseli undir Eyjafjöllum færði á dögunum Skógræktinni höfðinglega gjöf, 68 hektara landspildu á Markarfljótsaurum sem hann hefur grætt upp og ræktað...

Míla kaupir ljósleiðarakerfið í Rangárþingi eystra

Rangárþing eystra og Míla hafa undirritað samning um kaup Mílu á ljósleiðarakerfi sem nær til heimila og fyrirtækja í dreifbýli sveitarfélagsins, í Fljótshlíð, Landeyjum...

Markaðsstofa Suðurlands 10 ára

Markaðsstofa Suðurlands fagnar 10 ára afmæli sínu um þessar mundir. Stofan er sjálfseignarstofnun sem var stofnsett á Selfossi þann 19. nóvember 2008. Í tilefni af...

Sameiginleg fullveldishátíð Íslands og Póllands var haldin í Vík

Árið 2018 eiga bæði Pólland og Ísland 100 ára fullveldisafmæli. Pólverjar endurheimtu sjálfstæði sitt þann 11. nóvember 1918 og Ísland varð fullvalda ríki 1....

Ný þjónusta – atvinnuauglýsingar á dfs.is

Búið er að opna nýtt vefsvæði á dfs.is. Á svæðið eru settar inn allar atvinnuauglýsingar sem birtast í Dagskránni - Fréttablaði Suðurlands. Á vefnum...

Fjórir leikmenn Selfoss skrifa undir samninga

Á dögunum skrifuðu þeir Þormar Elvarsson, Jökull Hermannsson, Guðmundur Axel Hilmarsson og Guðmundur Tyrfingsson undir samninga við knattspyrnudeild Selfoss. Allir eru þessi leikmenn að...

Fullveldishátíðinni víða fagnað með viðburðum á Suðurlandi

Ríkisstjórn Íslands efnir til fullveldishátíðar í tilefni þess að 100 ár eru liðin síðan Ísland öðlaðist fullveldi. Fjölbreyttir viðburðir ætlaðir almenningi verða í helstu...

Nýjar fréttir