3.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ókeypis í bílastæðahúsi Miðbæjar Selfoss fyrstu tvo tímana

Fyrstu tvær klukkustundirnar í bílastæðahúsinu í miðbæ Selfoss verða ókeypis, frá og með þessari viku. Þetta staðfestir Vignir Guðjónsson, framkvæmdastjóri Sigtún Þróunarfélags. „Þessi breyting...

Jólabingó 10.bekkjar í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri

Nemendur í 10. bekk við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri verða með jólabingó í fjáröflunarskini sunnudaginn 23. nóvember kl. 17 í íþróttahúsinu á Stokkseyri. Nmendurnir...

Nýhöfn gefur út þrjár nýjar bækur fyrir jólin

Bókaútgáfan Nýhöfn í Hveragerði gefur út þrjár nýjar bækur fyrir jólin, Blátt áfram, sjálfsævisögu Bjarna Eiríks Sigurðssonar Ekkert, margverðlaunaða danska skáldsögu eftir Janne Teller...

Feluleikir fjórða bók Lilju  Magnúsdóttur

Næsta miðvikudagskvöld, 26. nóvember 2025, mun Lilja lesa upp úr bókinni á Héraðsbókasafninu á Kirkjubæjarklaustri þar sem verða fleiri góðir gesti með nýjar bækur. Feluleikir...

Jólabasar á Eyrarbakka

Hinn árlegi jólabasar Kvenfélagsins á Eyrarbakka er ein af föstum hefðum til margra ára og á sinn fasta sess í hefðum margra. Undirbúningur hjá basarnefndinni...

Upplestur fyrir yngstu börnin

Fimmtudaginn 20. nóvember kl. 17 verður upplestur fyrir yngstu börnin í Bókakaffinu á Selfossi. Harpa Rún Kristjánsdóttir mun þar lesa úr bók sinni Hver...

Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði – Tími til að fjárfesta í framtíð HSU

Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) hefur á undanförnum árum markvisst aukið og eflt þjónustu við íbúa í sveitarfélaginu og á Suðurlandi. Stofnunin hefur með mikilli fagmennsku...

Berserkir með frábæran árangur á Grappling Industries Dublin

Þann 16. nóvember sendi Glímufélagið Berserkir sjö keppendur á Grappling Industries Dublin. Alls voru 1318 keppendur skráðir til leiks og keppt var bæði í...

Nýjar fréttir