-5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Síðasta listasmiðja ársins og síðustu sýningardagar

Komið er að lokadögum sýningarinnar Halldór Einarsson í ljósi samtímans, í Listasafni Árnesinga í Hveragerði, þar sem verk Halldórs, sem fæddur er 1893, kallast...

Darian Powell í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska framherjann Darian Powell fyrir komandi keppnistímabil í Pepsideild kvenna. Powell er 24 ára gömul og lék með sterku liði...

Ný ON hraðhleðsla á Flúðum liður í bættri þjónustu við ferðamenn

Mikil tilhlökkun ríkti síðastliðinn föstudag þegar þau Guðmundur Sigurhansson og Margrét Runólfsdóttir á Icelandair Hóteli opnuðu fyrstu ON-hlöðuna á Flúðum með því að hlaða...

Skákmót við lok skákkennslu grunnskólabarna

Laugardaginn 8. desember síðastliðinn var síðasti kennsludagur skákkennslu grunnskólabarna í Fischersetri á Selfossi. Þetta var síðasti tíminn af átta skipta námsskeiði sem byrjaði síðastliðið...

Hljómlistarfélag Hveragerðis æfir fyrir árlegt Sölvakvöld

Hljómlistarfélag Hveragerðis hlaut menningarverðlaun Hvergerðisbæjar 2018 á 17. júní hátíðarhöldum bæjarins í Laugarskarði síðastliðið sumar. Hljómlistarfélagið, sem heldur upp á sitt 10. starfsár um...

Leikskólinn Álfheimar hefur starfað í þrjátíu ár

Leikskólinn Álfheimar var opnaður 13. desember 1988 og fagnar því 30 ára afmæli fimmtudaginn 13. desember næstkomandi. Fyrsti leikskólastjórinn var Ingibjörg Stefánsdóttir en hún...

Hlutfallslega mest fjölgunin í Mýrdalshreppi

Í frétt frá Þjóðskrá Íslands kemur fram að þegar horft sé til alls landsins þá fjölgaði íbúum Mýrdalshrepps mest eða um 10,9% en íbúum...

Tryggjum jöfnuð gagnvart fæðingarþjónustu

F æðingarstöðum á Íslandi hefur fækkað hin síðari ár. Árið 2003 voru þeir 14 en eru nú 8. Hátt á þriðja hundrað börn fæðast árlega...

Nýjar fréttir