4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hátíðarfundur Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands

Þann 10. janúar sl. fór fram árlegur hátíðarfundur Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands. Fundurinn fór að venju  fram í Fjölbrautaskóla Suðurlands að viðstöddum forseta Íslands...

Fyrsti FabLab hópurinn útskrifaður

Fræðslunetið brautskráði í desember síðastliðnum fyrsta hópinn úr FabLab smiðju. Hópurinn naut spánnýrrar FabLab-aðstöðu sem er til húsa í Hamri/FSu. Mikil og almenn ánægja...

Anna og Þorgeir opna asískt veitingahús á Selfossi

Hjónin Anna Lyn og Þorgeir F. Sveinsson hafa opnað nýjan veitingastað með asískar áherslur að Eyravegi 15. Þau hafa búið á Selfossi síðan 2015....

Lagningu ljósleiðara í Flóahreppi miðar vel áfram

Verkefni um lagningu ljósleiðara í Flóahreppi miðar áfram hægt og örugglega að sögn aðstandenda verkefnisins. Fyrsta áfanga verkefnisins var lokið á árinu 2018. Veðurfar...

Vegan janúar = Veganúar

Veganúar er árlegt átaksverkefni sem hófst í Bretlandi 2014 og hvetur fólk til að prufa grænkera-lífstílinn (e. vegan) í einn mánuð, í janúar, ár...

Villikettir á Suðurlandi

Félagið Villikettir var stofnað árið 2014. Markmið félagsins er að hlúa að villi- og vergangsköttum á Íslandi og fækka þeim á mannúðlegan hátt með...

Framkvæmdir hafnar við breikkun hringvegarins á milli Hveragerðis og Selfoss

Framkvæmdir við breikkun hringvegarins á milli Hveragerðis og Selfoss hófust í lok síðasta árs. Tilboð voru opnuð í nóvember sl. og í framhaldinu var...

Árborg hækkar frístundastyrkinn fyrir árið 2019

Í tilkynningu á heimsíðu Árborgar kemur fram að frístundastyrkur fyrir árið 2019 verði 35.000 kr. á hvert barn á aldrinum 5-17 ára sem er...

Nýjar fréttir