4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Íbúar í Hveragerði ánægðir með sveitarfélagið

Niðurstöður úr viðhorfskönn­un Gallup sem mælir ánægju íbúa í tuttugu stærstu sveitarfélög­um landsins var kynnt nýlega. Hveragerðisbær kom mjög vel út úr könnuninni eins...

Ný aðstaða tannlæknis í Vík í Mýrdal

Undanfarin ár hefur ekki verið föst aðstaða tannlækninga í Vík í Mýrdal. Á því verða breytingar en ný og fullkomin aðstaða til tannlækninga hefur...

Gönguskíðabraut á golfvellinum í Gufudal

Hratt var brugðist við fyrirspurnum um troðna gönguskíðabraut í Hveragerði. Einar Lyng hjá GHG og Hafsteinn Davíðsson hjá Kjörís brugðust hratt við bón bæjarstarfsmanna...

Hollvinasamtök Heilsustofnunar NLFÍ afhentu tvö tæki

Hollvinasamtök Heilsustofnunar NLFÍ í Hveragerði afhentu stofnuninni í gær tvö ný tæki sem munu nýtast vel í þjónustu við dvalargesti Heilsustofnunar. Annars vegar voru fjármögnuð...

Lögreglumaður sætir ákæru eftir bílveltu á Suðurlandsvegi í fyrra

Lögreglumaður í lögreglunni á Suðurlandi sætir nú ákæru héraðssaksóknara vegna slyss sem varð þegar bifreið sem ölvaður ökumaður ók varþvinguð, með lögreglubifreið, út af...

Loftslagsvænni landbúnaður ræddur í ríkisstjórn

Umhverfis- og auðlindaráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafa kynnt í ríkisstjórn ramma um samstarfsverkefni við sauðfjárbændur um loftslagsvænni landbúnað en í stjórnarsáttmála er kveðið...

Góð mæting og hörku keppni í Suðurlandsdeildinni

Virkilega skemmtilegt kvöld í Suðurlandsdeildinni og algjörlega frábær mæting í Rangárhöllina á fyrsta keppniskvöld ársins. Miklu munar um varmadælurnar frá Verklögnum sem nú kynda...

Eftirtektarvert framlag Selfyssinga á HM

Heimsmeistaramótinu í handbolta lauk á sunnudag með sigri frænda okkar Dana en íslenska liðið endaði í ellefta sæti. Eins og Íslendingum er kunnugt léku...

Nýjar fréttir