-1.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Íþróttakona og íþróttakarl Árborgar 2025

Fullt hús var í gær á uppskeruhátíð fræðslu- og frístundanefndar Árborgar en tuttugu og fjögur voru tilnefnd sem Íþróttafólk Árborgar 2025. Það var mikil stemning...

Ása Lind Wolfram er íþróttamaður Hveragerðisbæjar árið 2025

Afreksfólk Hveragerðisbæjar í íþróttum var heiðrað við hátíðlega athöfn í Listasafni Árnesinga á þrettándanum þar sem Ása Lind Wolfram körfuboltamaður var kjörin íþróttamaður ársins...

Suðurland leiðir vöxt heildararvinnutekna á landsvísu

Ný skýrsla Byggðastofnunar um tekjur einstaklinga eftir svæðum árin 2008–2024 leiðir í ljós að Suðurland hefur sýnt hvað mesta viðspyrnu og vöxt allra landshluta...

Hannes og Hulda handboltafólk UMFS

Nú fyrir jól var íþróttafólk Umf. Selfoss árið 2025 útnefnt í félagsheimilinu Tíbrá. Auk þess voru handknattleiksfólk ársins útnefnt. Það voru þau Hannes Höskuldsson og...

Hátíðahöld á þrettándanum

Jólin verða kvödd á Selfossi með glæsilegri þrettándagleði í kvöld, þriðjudaginn 6. janúar. Gleðin verður með hefðbundnu sniði og sér Ungmennafélag Selfoss um framkvæmdina....

Oddfellowbúðir nr. 6 Oddi á Suðurlandi veittu jólastyrk í Rangárþing

Oddfellowbúðir nr. 6 Oddi á Suðurlandi hélt sinn árlega jólafund þann 9. desember þar sem félagar áttu notalega jólastund.  Hefð er fyrir því að...

Drekanum í sundlaug Þorlákshafnar lokað

Tvær nýjar vatnsrennibrautir við Sundlaugina í Þorlákshöfn voru formlega opnaðar nú í lok desembermánaðar. Annarri rennibrautinni, sem ber nafnið Drekinn, hefur verið lokað í...

Agla var efnilegust judokvenna 2025  

Á nýafstöðnu lokahófi hjá Judosambandi Íslands voru veittar viðurkenningar fyrir árangur núlíðandi árs. Meðal annara viðurkenninga var tilkynnt um hver þótti efnilegastur hjá körlum...

Nýjar fréttir

HANDSTÚKUR