9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Verðlaunahafar í jólastafaleiknum í Árborg dregnir út

Þann 5. janúar sl. voru afhent útdráttarverðlaun fyrir innsendar lausnir í jólastafaleiknum í Árborg 2016. Leikurinn gekk út á að finna bókstafi í jólagluggum...

Kona sem fór í sjóinn við Reynisfjöru bjargaðist

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út laust eftir klukkan 13 í dag vegna konu sem fór í sjóinn í Kirkjufjöru vestan Reynisfjöru. Björgunarsveitafólk kom...

Jepplingi ekið á hjóreiðamann á Selfossi

Í morgun kl. 10:53 var jeppling ekið á mann á reiðhjóli á Hörðuvöllum á Selfossi. Maðurinn er ekki alvarlega slasaður en þó hruflaður og...

Karlalið Selfoss Íslandsmeistarar í Futsal

Karlalið Selfoss varð um helgina Íslandsmeistari í innanhússknattspyrnu, Futsal, er liðið sigraði Víking Ólfsvík 3-2 í úrslitaleik. Var þetta jafnframt fyrsti Íslandsmeistaratitill meistaraflokks karla...

Áhyggjur af hjúkrunarþjónustu í Árborg

Fjallað var um fyrirhugaða lokun hjúkrunarheimilisins að Kumbaravogi á fundi bæjarráðs Árborgar í síðustu viku. Þar var lögð var fram yfirlýsing heilbrigðisráherra um lokun...

Sextíu nemendur brautskráðust frá FSu

Bjarki Bragason varð dúx Fjölbrautaskóla Suðurlands á haustönn 2016 en alls brautskráðust 60 nemendur frá skólanum laugardaginn 17. desember sl. Af þeim voru 56...

Sextánda Selfossþorrablótið verður 21. janúar nk.

Sextánda Selfossþorrablótið verður haldið í Íþróttahúsinu Vallaskóla laugardagskvöldið 21. janúar nk. Er þetta í 16. skiptið sem blótið er haldið. Fjölbreytt dagskrá verður í...

Höfðingleg gjöf til Landgræðslunnar

Á liðnu ári lést Ragnar Haraldsson, sjómaður. Í erfðaskrá sinni ánafnaði hann Landgræðslu ríkisins umtalsverðri fjárhæð eða um 15 milljónum króna. Ragnar útskrifaðist frá Bændaskólanum...

Nýjar fréttir