-1.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Mikilvægi bólusetninga gegn kíghósta fyrir barnshafandi konur.

Undanfarin ár hefur kíghósti verið að stinga sér niður með reglulegu millibili þrátt fyrir að flestir fái bólusetningu gegn honum sem börn og unglingar....

Gæsluvarðhald framlengt á grundvelli almannahagsmuna

Héraðsdómur Suðurlands úrskurðaði í morgun, að kröfu lögreglustjórans á Suðurlandi, um að maður sem sætt hefur í gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna, vegna gruns um...

Ég reyni alltaf að para saman barn og bók

segir lestrarhesturinn Árný Leifsdóttir   Árný Leifsdóttir býr í Þorlákshöfn ásamt eiginmanni og þremur börnum en er fædd og uppalin á Norðurlandi. Hún hefur starfað á...

Frá herrakvöldi og skóflustungu

Ég vil nota hér tækifærið og þakka knattspyrnudeild UMF Selfoss fyrir ánægjulegt herrakvöld sem haldið var 8. nóvember sl. Kvöldið var eins og veislur...

Hvernig Lyflæknirinn Dr. Terry Wahls læknaði sig af MS með matarræði

Nýlega var póstað á facebook efni af youtube frá Dr, Terry Wahls, lækni með áratuga reynslu af lyflækningum. Þegar hún sjálf greindist með MS,...

Hvernig nýtist Gamli Herjólfur best?

Ég legg til að sveitarfélög og einstaklingar stofni hlutafélag um rekstur Herjólfs og geri út á ferðamenn fyrst og fremst. Ég legg til að hann...

Kjör eldri borgara og frítekjuuppbót.

Kjör eldri borgara eiga margt sameiginlegt með kjörum öryrkja, en í þessari grein fjalla ég um kjör eldri borgara. En þessir hópar eiga það...

Hugleiðingar um Grænumarkar-svæðið á Selfossi

Eins og flestir hafa áttað sig á hefur mikil uppbygging átt sér stað á svæðinu við Austurveg og Grænumörk í þágu eldri borgara, félagslegar...

Nýjar fréttir