-5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Unglingalandsmót UMFÍ 2020 verður á Selfossi

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið í Árborg um verslunarmannahelgina 2020. Samningur þessa efnis var undirritaður í hálfleik æsispennandi hálfleiks karlaliða í handbolta á milli Selfoss...

Spútnikbandið frá Þorlákshöfn með glæsilega jólatónleika

Þegar maður hugsar um lúðrasveit sér maður fyrir sér rigningarblautan búning skreyttan kögri, internationalinn á blasti út í tómið og blankskórnir marséra pollana hvern...

Tveir síðustu dagar rjúpnaveiðitímabilsins á morgun og laugardag

Nú fer rjúpnaveiðitímabili ársins að ljúka. Líklega eru blendar tilfinningar bundnar við það. Meðan aðrir eru fegnir fyrir fuglanna hönd (væng) eru veiðimenn sem...

Mmm…listakvöld; málið, myndlistin og músíkin

Árleg jóladagskrá Bókasafnsins í Hveragerði og Listasafns Árnesinga verður haldin í listasafninu mánudaginn 2. desember kl. 20. Þá munu rithöfundarnir Andri Snær Magnason, Bergur...

Jólagjöf undir jólatréð á Bókasafni Árborgar

Sjóðurinn góði úthlutar styrkjum fyrir jólin til einstaklinga og fjölskyldna sem eiga í fjárhagserfiðleikum. Eins og undanfarin ár mun Kvenfélag Selfoss í samvinnu við Bókasafn...

Hafa skal það sem sannara reynist

Skrif bæjarfulltrúans Tómasar Ellerts í síðustu Dagskrá vekja furðu.  Framsetning hans á því hvernig hægt er að fá hálft knatthús án virðisaukaskatts, er með...

Nemandi í Vallaskóla kveikti í að lokinni brunaæfingu

Brunaæfing var haldin í Vallaskóla í morgun. Í tilkynningu til foreldra frá skólanum kemur fram að æfingin hafi farið vel fram og almennt gengið...

Aðventuhátíð að Laugalandi á sunnudaginn

Kvenfélagið Eining í Holtum heldur aðventuhátíð að Laugalandi sunnudaginn 1. desember kl. 13-16. Tombólan vinsæla – engin núll.  Söluborð með ýmsan varning til sölu, tónlistarflutningur,...

Nýjar fréttir