-6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hvað á að sameina?

Ég skrifaði fyrr í haust á Fjasbókarsíðu mína dulítið um nýstárlegar hugmyndir um sameiningu sveitarfélaga – hugmyndir sem urðu til við undirbúning sameiningarkosninga í...

Tíuþúsundasti íbúi Árborgar heimsóttur

Tíu þúsundasti íbúi Árborgar lét ekki tilstandið á sig fá þegar bæjarstjórinn Gísli Halldór Halldórsson heimsótti fjölskylduna og þennan merkispilt sem markar þessi tímamót...

Aðventan gengin í garð á Bókasafni Árborgar

Nú er aðventan gengin í garð og jólabókaflóð  og upplestrar í fullum gangi. Við látum okkar ekki eftir liggja og á miðvikudaginn fáum við...

Hera Björk, Unnur Birna og Björn Thoroddsen á Hótel Selfossi á morgun

Þann 5. desember næstkomandi verða stórglæsilegir tónleikar á Hótel Selfossi. Þar koma fram Hera Björk, Unnur Birna og Björ Thoroddsen ásamt hljómsveit. Þau munu...

Hamarskeppendur sigursælir á Unglingamóti HSK í badminton

Unglingamót HSK í badminton var haldið í Hveragerði sunnudaginn 17. nóvember síðast liðinn. Keppendur voru 29 talsins frá þremur félögum; Dímon, Hamar og Umf Þór. Mótið...

Hamar 1 leiðir að loknum fyrri hluta HSK móts í blaki

Fyrri hluti héraðsmót karla í blaki fór fram í Hamarshöllinni í Hveragerði 21. nóvember sl. Nýkrýndir hraðmótsmeistarar HSK í UMFL 1 mættu Hamar 1 í fyrsta leik...

Myndir frá árlegri jóladagskrá í Listasafni Árnesinga

Það var sannkölluð menningarveisla í Listasafni Árnesinga þegar haldin var árleg jóladagskrá Bókasafnsins í Hveragerði og Listasafns Árnesinga mánudaginn 2. desember sl. Þar var...

Dagný á palli í Rúmeníu

Í lok nóvember fóru fjórir keppendur frá Selfossi til Rúmeníu með keppnisliði Einherja að keppa á Dracula Open G1. Það voru þau Ingibjörg Erla...

Nýjar fréttir