-1.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sjálfboðaliðar á Þórsmörk leggja sitt til loftslagsbaráttunnar

Sjálfboðaliðar sem starfa á Þórsmörk á komandi sumri munu jafnframt gróðursetja tíu þúsund trjáplöntur í þjóðskógunum og taka þannig þátt í átaki til kolefnisbindingar...

Ráðherra kynnir Hálendisþjóðgarð um allt land

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, fer á næstu dögum í hringferð um landið og kynnir áform um stofnun Hálendisþjóðgarðs, en frumvarp þar að...

Slæmt veðurútlit í kortunum fyrir laugardag

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula veðurviðvörun á morgun frá klukkan 09 - 18.  Veðurspáin fyrir morgundaginn hljóðar svo: "Gengur í suðaustan hvassviðri eða storm...

Leit haldið áfram af Rima

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi kemur fram að björgunarsveitir á Suðurlandi og þyrla landhelgisgæslunnar muni halda áfram leit af Rima Grunskyté Feliksasdóttur í...

Sýslumaður tekur nú við kreditkortum

Frá og með áramótum verður hægt að greiða með kreditkorti fyrir ýmis gögn og þjónustu sem veitt er hjá sýslumannsembættinu. Fram til þessa hefur...

Strætókort fyrir nemendur fást hjá Strætó

Þær breytingar urðu á almenningssamgöngum á Suðurlandi um áramót að þær hafa flust frá SASS yfir til Vegagerðarinnar. Til þess að nálgast nemakort þurfa...

Voffi á flæðiskeri staddur

"Liðsmenn Björgunarfélags Hornafjarðar björguðu þessum hundi af flæðiskeri í Óslandi núna rétt fyrir hádegið. Dýrið sem var kalt og hrætt, en er komið í...

Albert í Forsæti flýgur inn í nýja árið

Þær ánægjulegu fréttir hafa borist neðan úr Forsæti í Flóa að Albert Sigurjónsson hafi lagt lokahönd á Beryl CP 750 flugvél, sem Albert hefur...

Nýjar fréttir

HANDSTÚKUR