-4.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Öryggismálin tekin föstum tökum hjá Flugklúbbi Selfoss

Fullt var út úr dyrum í aðstöðu flugklúbbsins á Selfossi í liðinni viku. Klúbburinn hafði boðað til flugöryggisfundar. Fyrirlesari á fundinum var Kári Kárason,...

LÍFSVERK – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar

Listamaðurinn Guðrún Arndís Tryggvadóttir á Selfossi er höfundur bókarinnar "LÍFSVERK - Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar" og mun hún standa fyrir útgáfuhátíð bókarinnar í Skálholti...

Kisi les Dagskrána eins og aðrir

Lesandi sendi inn mynd af kisa nokkrum sem ekki getur hugsað sér að sleppa því að lesa Dagskrána. Kötturinn bíður spenntur eftir póstinum í...

Listhandverk í heimabyggð  – í jólapakkann!

Handverk og hugvit undir Hamri í Hveragerði fagnar tíu ára starfsemi á þessu ári. Handverkshópurinn starfar í húsinu Egilstaðir við Skólamörk. Húsnæðið, sem Hveragerðisbær...

Kaffi Krús áfram bakhjarlar handboltans

Handknattleiksdeild Selfoss og Kaffi Krús skrifuðu á dögunum undir áframhaldandi samstarfssamning. Vinir okkar á Kaffi Krús hafa verið stoltir bakhjarlar handboltans á Selfossi um...

Jólasýning fimleikadeilar Umf. Selfoss

Árleg jólasýning fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldin nú á laugardag. Þetta er í fjórtánda sinn sem sýningin er þemabundin og undanfarna daga hafa iðkendur...

Hvað er það sem skiptir máli í desember?

Desember getur verið krefjandi mánuður fyrir jafnt börn sem fullorðna og í mörg horn að líta. Setning sem ég nota gjarnan á börnin mín...

Hvað á að sameina?

Ég skrifaði fyrr í haust á Fjasbókarsíðu mína dulítið um nýstárlegar hugmyndir um sameiningu sveitarfélaga – hugmyndir sem urðu til við undirbúning sameiningarkosninga í...

Nýjar fréttir