1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hljómlistarfélag Hveragerðis veitti styrki á bóndadaginn

Árleg styrkjahátíð Hljómlistarfélags Hveragerðis var haldin sl. bóndandag. Þetta var í 12. sinn sem hátíðin var haldin. Hefð er fyrir því að hátíðin hefjist...

Inga kveður og Kristín heilsar í Listasafni Árnesinga

Mikil tímamót voru í Listasafni Árnesinga síðastliðinn laugardag. Þar kvaddi Inga Jónsdóttir, safnsstjóri Listasafn Árnesinga eftir langan og farsælan feril hjá Listasafninu. Þá tók...

Stjórn Jötunn véla óskar eftir gjaldþrotaskiptum

Stjórn Jötunn véla ehf. hefur í dag lagt fram í Héraðsdómi Suðurlands beiðni um að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Jötunn Vélar ehf. er...

Suðurlandsdeildin farin af stað

Fyrsta keppni í Suðurlandsdeildinni fór fram í gærkvöldi þar sem keppt var í parafimi. Keppnin gekk frábærlega og voru sýningarnar hverri annari glæsilegri. Byko gaf...

Framkvæmdir við hreinsistöð hefjast vonandi 2021

Þann 29. janúar sl. var kynningarfundur vegna frummatsskýrslu hreinsistöðvar fráveitu í Árborg haldinn í Tryggvaskála. Þar gátu íbúar og hagsmunaaðilar kynnt sér skýrsluna og...

Þegar hugmyndir fá vængi

Ég elska þegar maðurinn minn segir við mig, “ég fékk hugmynd”. Það þýðir að hann hefur verið að spá og spekúlera og eitthvað skapandi...

Það skiptir máli að sinna félagslífinu þegar maður eldist

Starfsemi í Félagi eldri borgara á Selfossi er sannarlega blómleg. Í samtali við Guðfinnu Ólafsdóttur og Önnu Þóru Einarsdóttur, formann og varaformann félagsins kemur...

Í blíðu og stríðu

Það er svo merkilegt að það er ekki fyrr en náttúran tekur völdin og veitir okkur innsýn inn í þær heljargreipar sem hún hefur...

Nýjar fréttir