3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Uppáhaldsbækurnar mínar verða oft ástvinir mínir

Anna S. Árnadóttir er fædd og uppalin á Selfossi en býr nú í Garðabæ. Hún hefur lokið kennaraprófi frá KHÍ og framhaldsnámi í spænsku...

Hittumst á gámavellinum

Skaftárhreppur mun næsta árið taka þátt í tilraunaverkefni um breytta sorphirðu í samstarfi við Háskóla Íslands og ReSource International ehf. Þetta er gert til...

Býr til snyrtivörur úr útlitsgölluðu grænmeti

Erna Hödd Pálmarsdóttir, frumkvöðull hitti DFS TV á Tryggvaskála nú á dögunum. Erna er að vinna að afar áhugaverðri nýjung í fyrirtæki sínu Beauty...

Sameinuð fyrir samfélagið

Árið 1946 varð Hveragerðishreppur til við uppskiptingu Ölfushrepps í tvö sveitarfélög. Síðan hafa tvö sveitarfélög verið í Ölfusi sem nú bera stjórnsýsluheitin Sveitarfélagið Ölfuss...

Alþjóðlegt listavinnusetur á Eyrarbakka í fjórða sinn

Listamenn frá öllum heimshornum taka nú þátt í Alþjóðlega listavinnusetrinu SAGA á Eyrarbakka sem haldið er í fjórða sinn. Samfélagsleg þátttaka og áhersla á...

Um fasteignagjöld í sveitarfélaginu Árborg

Í janúar ár hvert kemur fyrsta rukkun fyrir fasteignagjöld ársins. Mér var mjög brugðið við að sjá þá hækkun sem var á þessum gjöldum...

Leikskólamálin rædd í Sveitarfélaginu Ölfusi

Bæjarstjóri Ölfuss, Elliði Vignisson, mætti á fund fjölskyldu og fræðslunefndar Ölfuss. Þar kynnti bæjarstóri aðgerðaráætlun Ölfuss hvað varðar daggæslu og leikskólaþjónustu árið 2020. Í...

Clara Sigurðardóttir í Umf. Selfoss

Unglingalandsliðskonan Clara Sigurðardóttir skrifaði í dag undir samning við knattspyrnudeild Selfoss. Clara, sem er 18 ára gamall miðjumaður, hefur leikið 57 leiki í efstu deild...

Nýjar fréttir