3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Kammerkór Norðurlands frestar tónleikum vegna veðurs

Sökum mjög slæmrar veðurspár um allt land komandi helgi verður áður auglýstum tónleikum Kammerkórs Norðurlands í Skálholti 15.febrúar kl.16.00 frestað um óákveðinn tíma.

Frjálsíþróttadeildin er til fyrirmyndar

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Selfoss fór fram í Tíbrá fimmtudaginn 6. febrúar. Á fundinum voru veittar viðurkenningar til iðkenda fyrir árangur seinasta árs auk þess sem...

Flottur árangur hjá ungum Görpum

Borðtennisiðkendur í íþróttafélaginu Garpi hafa staðið sig vel á aldursflokkamótaröðinni í vetur. Síðastliðna helgi voru veitt verðlaun fyrir heildarstigasöfnun á mótaröðinni og þar átti...

Ráðhúsbraggablús

Á síðasta fundi bæjarráðs Árborgar voru lögð fram svör við fyrirspurnum bæjarfulltrúa D-lista um kostnað við breytingar á bókasafni og Ráðhúsi, sem staðið hafa...

Söngvakeppnin breytti lífi mínu

Margir söngelskir Íslendingar beina athygli sinni að skjánum þessa daga þar sem Evróvisíon er í fullum gangi. Næstkomandi laugardag verður seinna undanúrslitakvöldið haldið og...

Um fasteignagjöld

Það er ánægjulegt að sjá greinar frá íbúum sveitarfélagsins sem eru jafn málefnalega fram settar og grein sem birtist í síðustu Dagskrá. Greinarhöfundur fjallaði...

Ofurskálin 2020 í Pakkhúsinu á Selfossi

Það er sífellt að verða vinsælla að horfa á Super Bowl eða Ofurskálina, sem er úrstilaleikur í ameríska fótboltanum. Félagsmiðstöðin Pakkhúsið á Selfossi hefur...

Um makaskipti á landi í Svf Árborg

Bæjarfulltrúar D-lista lögðu talsvert á sig við að gera tortryggilegan hagstæðan samning um makaskipti á landi sem samþykktur var á síðasta fundi bæjarstjórnar Svf...

Nýjar fréttir