3.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Heimboð til Félags eldri borgara í Hveragerði

Á dögunum barst okkur heimboð í Félag eldri borgara í Hveragerði. Markmiðið var að kynnast starfi félagsins. Það er óhætt að segja að þar...

Ég er alltaf að reyna að virkja fólk til að sækja menningarviðburði

Í Stokk Art Gallery á Stokkseyri er listamaðurinn Alda Rose Cartwright með sýningu sem hún kallar Misseri. Síðasti dagar sýningarinnar verður næstu helgi í...

Rysjótt veður fram á laugardag með snjókomu og skafrenningi

Í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands kemur fram að spáð sé rysjóttu veðri síðdegis og til laugardagsmorguns með snjókomu eða skafrenningi víða á landinu....

Fjölbreyttir búningar hjá krökkunum sem heimsóttu Dagskrána

Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að öskudagurinn er í dag, en á Selfossi hafa krakkarnir verið duglegir að labba á milli fyrirtækja...

Brynjúlfsmessa í Stóra-Núpskirkju

Brynjúlfsmessa var sl. sunnudag í Stóra-Núpskirkju í Hrunaprestakalli.  Þar var minnst heimspekingsins og fræðimannsins Brynjúlfs Jónssonar frá Minna-Núpi sem fæddur var 26. september 1838...

Fjórir Selfyssingar í hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins

Fjórir Selfyssingar voru á dögunum valdir í hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins sem fram fer helgina 28. febrúar til 1. mars nk. Þar æfa...

Eva María Íslandsmeistari

MÍ fullorðinna var haldið í Kaplakrika um liðna helgi, 22. – 23. feb.  HSK Selfoss átti þar góðan hóp keppenda sem öll stóðu sig...

Fjöldi Sunnlendinga tók þátt í hæfileikamótun N1 og KSÍ

Hæfileikamótun N1 og KSÍ var með æfingar á Suðurlandi þann 6. febrúar. Alls mættu 33 leikmenn frá þremur félögum á Suðurlandi á æfingarnar sem...

Nýjar fréttir