1.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Jákvæða hliðin á Kóróna veirunni

Síminn hringdi rétt fyrir hádegi, 18. mars. Sýnið frá deginum áður reyndist jákvætt og ég þar af leiðandi með Covid-19. Læknir á Landspítalanum ræddi...

Bakverðir í velferðarþjónustu óskast

Útbreiðsla Covid-19 veirunnar getur orðið til þess að valda erfiðleikum við að veita þjónustu og skapað álag á vissum starfsstöðvum þar sem sinnt er...

Frábær árangur á Arnold Classic

Sigríður Sigurjónsdóttir íþróttakona frá Suðra á Selfossi keppti á Arnold Classic þann 8. mars sl. Arnold Classic var með mjög breyttu sniði þetta árið vegna...

Daglegir fundir hjá aðgerðarstjórn almannavarna á Suðurlandi

Um þessar mundir eru haldnir daglegir fundir í aðgerðastjórn almannavarna á Suðurlandi. Einungis þeir sem eru staðsettir í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi hittast í aðgerðastjórnstöðinni þar...

Tilkynning frá Bókasafni Árborgar

Bókasafn Árborgar hefur nú stytt opnunartímann í 10 – 18 á virkum dögum, við höldum laugardagsopnum áfram enn um sinn frá 10-14. Almenningssöfnin á...

Álytun um örvun hagkerfis með þátttöku sveitarfélaga

Bæjarráð Svf. Árborgar hvetur Alþingi og ríkisstjórn Íslands til að leita allra leiða í þeirri viðleitni að lágmarka efnahagslegt tjón af völdum COVID-19 heimsfaraldursins. Kólnun hagkerfisins...

Margmálaljóðakvöld fer fram á vefnum 21. mars

Í ljósi aðstöðunnar sem komin er upp í samfélaginu er ýmsum viðburðum frestað eða þeir færðir í annað form. Það gildir um margmálaljóðakvöldið sem...

Verð syfjuð af því að lesa leiðinlegar bækur

Elín Gunnlaugsdóttir er fædd á Selfossi en uppalin í Biskupstungum. Hún nam tónsmíðar og tónlistarkennslu og starfar við það ásamt því að reka Bókakaffið...

Nýjar fréttir